Sumarstörf - Kópavogsbær
Sumarstörf - Kópavogsbær
Sumarstörf - Kópavogsbær

Flokkstjóri - Smíðavöllur

Flokkstjóri hefur umsjón með og skipuleggur daglegt starf á Smíðavöllum í samvinnu við deildarstjóra. Hann annast þátttöku, leiðsögn og skipulagningu á Smíðavöllum fyrir börn á aldrinum 7-9 ára og 10-12 ára og er með aðstöðu við Smáraskóla.

Námskeiðin eru frá 09:00 – 12:00 og 13:00 – 16:00 virka daga á meðan á námskeiðinu stendur.

Helstu verkefni og ábyrgð
  • Hefur umsjón með og skipuleggur daglegt starf.
  • Þátttaka og leiðsögn í hópastarfi á vettvangi.
  • Vinnur í samstarfi við starfsmenn og foreldra/forsjáraðila.
  • Undirbúningur og frágangur í upphafi /lok hvers dags.
Menntunar- og hæfniskröfur
  • Stúdentspróf æskilegt.
  • Reynsla af starfi með börnum.
  • Hæfni í samskiptum.
  • Frumkvæði og sjálfstæði í störfum.
  • Skipulögð og fagleg vinnubrögð.
  • Góð íslenskukunnátta æskileg.
Advertisement published5. February 2025
Application deadline3. March 2025
Language skills
IcelandicIcelandic
Required
Intermediate
Location
Digranesvegur 1, 200 Kópavogur
Type of work
Professions
Job Tags