Sumarstörf - Kópavogsbær
Sumarstörf - Kópavogsbær
Sumarstörf - Kópavogsbær

Viltu vera jafningjafræðari í sumar?

Jafningjafræðsla Molans miðstöð unga fólksins auglýsir eftir ábyrgu, metnaðarfullu og skemmtilegu ungu fólki í sumarstarf.

Um er að ræða fræðslu- og forvarnarstarf fyrir ungt fólk.

Einstakt tækifæri fyrir ungmenni sem vilja nota sumarið í að læra og fræða!

Starfið er lifandi, krefjandi og skemmtilegt. Frábært tækifæri fyrir þá sem hafa áhuga á að leggja sitt af mörkum og hafa góð áhrif út í samfélagið.

Eingöngu ungmenni fædd milli 2005 og 2007 koma til greina í starfið.

Helstu verkefni og ábyrgð
  • Fræðslustarf á meðal ungs fólks
  • Vímulausar uppákomur
  • Aðstoð við jafningjafræðslu í Vinnuskóla og öðrum starfsstöðum Kópavogsbæjar
  • Vera jákvæð og góð fyrirmynd 
Menntunar- og hæfniskröfur
  • Starfið er ætlað ungmennum fæddum milli 2005 og 2007
  • Verða að geta starfað allt vinnutímabilið - frá 2.júní til 25.júlí 2025
Advertisement published5. February 2025
Application deadline5. March 2025
Language skills
IcelandicIcelandic
Required
Intermediate
Location
Rafstöðvarvegur 7, 110 Reykjavík
Type of work
Suitable for
Professions
Job Tags