Sumarstörf - Kópavogsbær
Sumarstörf - Kópavogsbær
Sumarstörf - Kópavogsbær

Sumarstarfsfólk óskast í Grænatún

Leikskólinn Grænatún er 3 deilda leikskóli á yndislegum stað við Fossvogsdalinn. Í leikskólanum eru 63 börn á aldrinum 1 – 6 ára.

Einkunnarorð Grænatúns eru leikur og gleði.

Við leggjum áherslu á góðan starfsanda þar sem áhersla er lögð á liðsheild, jákvæð samskipti og lausnamiðaða hugsun.

Helstu verkefni og ábyrgð
  • Afleysingarverkefni
  • Vinna á deildum með börnum
  • Vinna í eldhúsi og önnur tilfallandi störf undir stjórn leikskólastjóra og deildarstjóra
Menntunar- og hæfniskröfur
  • Ábyrgð í starfi, jákvæðni og hæfni í mannlegum samskiptum
  • Hæfni til að vinna í teymi
  • Skapandi hugsun og metnaður í starfi
  • Sjálfstæði í vinnubrögðum
  • Góð íslenskukunnátta skilyrði
  • Umsækjendur þurfa að vera 18 ára eða eldri 
Advertisement published14. February 2025
Application deadline15. March 2025
Language skills
IcelandicIcelandic
Required
Intermediate
Location
Grænatún 3, 200 Kópavogur
Type of work
Professions
Job Tags