Reykjavíkurborg - Velferðarsvið
Reykjavíkurborg - Velferðarsvið
Reykjavíkurborg - Velferðarsvið

Stuðningsráðgjafi í vinnu og virkni

Virknmiðstöð Reykjavíkur óskar eftir drífandi og úrlausnagóðum stuðningsráðgjafa. Starfsemin býður upp á fjölbreytt tækifæri fyrir fatlað fólk til að efla sig í vinnu og virkni. Lögð er áhersla á jöfn tækifæri og stuðning sem miðar að getu og óskum hvers og eins.

Í starfi sköpum við valdeflandi umhverfi á grunni þjónandi leiðsagnar og hugmyndafræðinni um sjálfstætt líf.

Starfsemin fer fram á þremur starfsstöðum: Smiðjunni, Opus og Iðjubergi, auk þess er starfrækt smíðastofa og listasamiðja.

Laus er til umsóknar staða stuðningsráðgjafa í Smiðjunni að Bæjarflöt 17. Stuðningsráðgjafi vinnur eftir stefnu Reykjavíkurborgar í málefnum fatlaðs fólks í að viðhalda og efla færni, stuðla að jákvæðri sjálfsmynd og auka lífsgæði þeirra.

Vinnutími er 8:30 - 15:45, eða eftir samkomulagi. 36 tíma vinnuvika. Opnunartími er kl. 08:15 - 16:15 virka daga.

Helstu verkefni og ábyrgð
  • Hvetur og styður einstaklinga í vinnu og áhugatengdri virkni.
  • Sinnir umönnun, setur sig inn í tjáningform einstaklinga og er vakandi yfir andlegri og líkamlegri líðan þeirra.
  • Er leiðandi í starfsmannahópnum þegar kemur að því að vinna eftir verklagi og hugmyndafræði starfsstaðar.
  • Vinnur eftir einstaklingsáætlunum og aðstoðar aðra að framfylgja þeim í samráði við stjórnendur.
  • Tekur þátt í að skapa og þróa ný tækifæri í vinnu og virkni.
  • Tekur þátt í fundum og teymisvinnu sem tengjast starfinu.
  • Verkstýrir starfsfólki í samræmi við leiðbeiningar deildarstjóra í fjarveru þeirra.
Menntunar- og hæfniskröfur
  • Háskólamenntun á sviði heilbrigðis, mennta- og/eða félagsvísinda.
  • Þekking og reynsla af starfi með fötluðu fólki er æskileg.
  • Reynsla og þekking á þjónandi leiðsögn, hugmyndafræði um sjálfstætt líf og valdeflingu.
  • Góð hæfni í mannlegum samskiptum og leiðtogahæfni.
  • Frumkvæði, skipulagshæfni, sveigjanleiki og sjálfstæði í vinnubrögðum.
  • Ökuréttindi æskileg.
  • Hreint sakavottorð í samræmi við lög sem og reglur Reykjavíkurborgar.
  • Íslenskukunnátta C-1 eða hærra samkvæmt samevrópskum matsramma.
Fríðindi í starfi
  • Sund og menningarkort Reykjavíkurborgar.
  • Heilsuræktarstyrkur
  • Samgöngusamningur
Advertisement published14. March 2025
Application deadline25. March 2025
Language skills
IcelandicIcelandic
Required
Very good
Location
Bæjarflöt 17, 112 Reykjavík
Type of work
Work environment
Professions
Job Tags
Other jobs (27)
Reykjavíkurborg - Velferðarsvið
Hjúkrunarfræðingur á ferð og flugi um borgina
Reykjavíkurborg - Velferðarsvið
Reykjavíkurborg - Velferðarsvið
Stuðningsfulltrúi í sumarafleysingu á Laugavegi 105
Reykjavíkurborg - Velferðarsvið
Reykjavíkurborg - Velferðarsvið
Hjúkrunarstjóri í heimahjúkrun
Reykjavíkurborg - Velferðarsvið
Reykjavíkurborg - Velferðarsvið
Framkvæmdastjóri Vesturmiðstöðvar velferðarsviðs Reykjavíkur
Reykjavíkurborg - Velferðarsvið
Reykjavíkurborg - Velferðarsvið
Stuðningsfulltrúi á Íbúðakjarna Grafarholti sumarafleysing
Reykjavíkurborg - Velferðarsvið
Reykjavíkurborg - Velferðarsvið
Sjúkraliði á ferð og flugi um borgina
Reykjavíkurborg - Velferðarsvið
Reykjavíkurborg - Velferðarsvið
Spennandi sumarstarf í nýjum íbúðarkjarna
Reykjavíkurborg - Velferðarsvið
Reykjavíkurborg - Velferðarsvið
Sjúkraliði í endurhæfingarteymi Vesturmiðstöðvar
Reykjavíkurborg - Velferðarsvið
Reykjavíkurborg - Velferðarsvið
Sumarstarf í skemmtilegum íbúðakjarna í hjarta borgarinnar
Reykjavíkurborg - Velferðarsvið
Reykjavíkurborg - Velferðarsvið
Spennandi sumarstarf í íbúðakjarna í Þorláksgeisla
Reykjavíkurborg - Velferðarsvið
Reykjavíkurborg - Velferðarsvið
Deildarfulltrúi fjármála- og reksturs hjá Barnavernd
Reykjavíkurborg - Velferðarsvið
Reykjavíkurborg - Velferðarsvið
Uppeldis- og meðferðarráðgjafi á Mánabergi
Reykjavíkurborg - Velferðarsvið
Reykjavíkurborg - Velferðarsvið
Skemmtilegt sumarstarf á íbúðarkjarna í breiðholtinu
Reykjavíkurborg - Velferðarsvið
Reykjavíkurborg - Velferðarsvið
Stuðningsfulltrúi
Reykjavíkurborg - Velferðarsvið
Reykjavíkurborg - Velferðarsvið
Stuðningsfulltrúi
Reykjavíkurborg - Velferðarsvið
Reykjavíkurborg - Velferðarsvið
Spennandi sumarstarf stuðningsfulltrúa í búsetukjarna
Reykjavíkurborg - Velferðarsvið
Reykjavíkurborg - Velferðarsvið
Spennandi starf stuðningsfulltrúa í búsetukjarna
Reykjavíkurborg - Velferðarsvið
Reykjavíkurborg - Velferðarsvið
Sumarstarf í heimastuðningi
Reykjavíkurborg - Velferðarsvið
Reykjavíkurborg - Velferðarsvið
Stuðningsfulltrúi óskast á besta stað í bænum
Reykjavíkurborg - Velferðarsvið
Reykjavíkurborg - Velferðarsvið
Stuðningsfulltrúi í sumarstarf á íbúðarkjarna í Grafarvogi
Reykjavíkurborg - Velferðarsvið
Reykjavíkurborg - Velferðarsvið
Hjúkrunar/sjúkraliða- og læknanemar-sumarstörf
Reykjavíkurborg - Velferðarsvið
Reykjavíkurborg - Velferðarsvið
Hjúkrunarfræðingur í heimahjúkrun -Sumarstarf
Reykjavíkurborg - Velferðarsvið
Reykjavíkurborg - Velferðarsvið
Spennandi sumarstarf í Búsetukjarna Grafarholti
Reykjavíkurborg - Velferðarsvið
Reykjavíkurborg - Velferðarsvið
Spennandi sumarstarf stuðningfulltrúa í íbúðakjarna
Reykjavíkurborg - Velferðarsvið
Reykjavíkurborg - Velferðarsvið
Hjúkrunarfræðingur í heimahjúkrun Austurmiðstöð
Reykjavíkurborg - Velferðarsvið
Reykjavíkurborg - Velferðarsvið
Hjúkrunarfræðingur/hjúkrunarnemi/læknanemi - Austurmiðstöð
Reykjavíkurborg - Velferðarsvið
Reykjavíkurborg - Velferðarsvið
Sumarstarf á sambýlinu Fannafold í Grafarvogi
Reykjavíkurborg - Velferðarsvið