Reykjavíkurborg - Velferðarsvið
Reykjavíkurborg - Velferðarsvið
Reykjavíkurborg - Velferðarsvið

Spennandi sumarstarf í nýjum íbúðarkjarna

Stuðningsfulltrúi óskast í sumarstarf á íbúðakjarna í 90% starfshlutfall. Fjölbreytt og skemmtilegt starf fyrir fólk sem elskar að vinna með fólki. Unnið er á fjölbreyttum vöktum.

Stjörnugróf hlaut sæmdarheitið Fyrirmyndastofnun ársins 2024

Helstu verkefni og ábyrgð
  • Leiðbeinir íbúum og aðstoðar þá við athafnir daglegs lífs, heimilishald og dagleg verkefni eftir því sem við á og þörf krefur
  • Sinnir umönnun og er vakandi yfir andlegri og líkamlegri líðan íbúa og aðstoðar þá varðandi félagslega og heilsufarslega þætti
  • Stuðlar að jákvæðum samskiptum við íbúa og annað samstarfsfólk
  • Veitir félagslegan stuðning í fjölbreyttum aðstæðum
  • Styður íbúa til þátttöku í samfélaginu á eigin forsendum
Menntunar- og hæfniskröfur
  • Góð almenn menntun
  • Reynsla af starfi með fólki með flóknar stuðningsþarfir æskileg
  • Góð hæfni í mannlegum samskiptum er skilyrði
  • Frumkvæði, framtakssemi, gagnrýnin hugsun og sjálfstæði í vinnubrögðum
  • Hæfni til að sýna umhyggju, skilning, virðingu og þolinmæði
  • Þekking á aðferðarfræði þjónandi leiðsagnar er æskileg
  • Þekking á hugmyndafræðinni um sjálfstætt líf er æskileg
  • Íslenskukunnátta á stigi B1 samkvæmt evrópska tungumálarammanum er skilyrði
  • Hreint sakavottorð í samræmi við lög sem og reglur Reykjavíkurborgar
Advertisement published11. March 2025
Application deadline11. April 2025
Language skills
IcelandicIcelandic
Required
Intermediate
Location
Stjörnugróf 11, 108 Reykjavík
Type of work
Skills
PathCreated with Sketch.Human relations
Suitable for
Professions
Job Tags