

Sumarstarf á heimili fyrir fatlað fólk
Velferðarsvið Kópavogs óskar eftir starfskrafti í íbúðakjarna fyrir fólk með fötlun.
Um er að ræða fullt sumarstarf í blandaðri vaktavinnu á tímabilinu 15. maí til 31. ágúst eða eftir samkomulagi.
Fjölbreytt og krefjandi verkefni í skemmtilegum íbúðakjarna þar sem búa 6 einstaklingar með einhverfu og skyldar raskanir.
Unnið er eftir hugmyndafræðinni um sjálfstætt líf og þjónandi leiðsögn.
Helstu verkefni og ábyrgð
- Einstaklingsmiðaður persónulegur stuðningur við athafnir daglegs lífs, bæði heima við sem og í námi, leik og starfi
- Vera góð fyrirmynd
- Stuðla að auknu sjálfstæði íbúa og samfélagsþátttöku
- Taka þátt í meðferð sem miðar að því að minnka ögrandi hegðun íbúa
- Samvinna við samstarfsfólk, utanaðkomandi fagaðila og aðstandendur
Menntunar- og hæfniskröfur
- Umsækjandi verður að hafa náð 18 ára aldri
- Mjög góð íslenskukunnátta
- Gott líkamlegt ástand
- Reynsla af störfum með fólki með fötlun er kostur
- Samskiptahæfni og samstarfshæfileikar
- Framtakssemi, sjálfstæði og frumkvæði í starfi
- Jákvæðni og sveigjanleiki í starfi
Advertisement published3. April 2025
Application deadline17. April 2025
Language skills

Required
Location
Vallakór 4, 203 Kópavogur
Type of work
Skills
ProactiveClean criminal recordPositivityPhysical fitnessHuman relationsConscientiousIndependenceFlexibilityTeam workCare (children/elderly/disabled)Working under pressurePatience
Suitable for
Professions
Job Tags
Other jobs (7)

Skrifstofa Vinnuskólans og Skólagarða
Sumarstörf - Kópavogsbær

Sumarstarf í leikskólanum Sólhvörfum
Sumarstörf - Kópavogsbær

Flokkstjóri í skólagörðum
Sumarstörf - Kópavogsbær

Almenn umsókn um sumarstarf
Sumarstörf - Kópavogsbær

Miðjan óskar eftir starfsfólki í dreifkjarna
Sumarstörf - Kópavogsbær

Hrafninn - frístundaleiðbeinandi
Sumarstörf - Kópavogsbær

Sumarstarfsfólk óskast leikskólann Baug
Sumarstörf - Kópavogsbær
Similar jobs (12)

Sumarstarf í Liðsaukanum
Reykjavíkurborg - Velferðarsvið

Dagdvöl - Hlutastarf
Sólvangur hjúkrunarheimili

Sumarstarf í dagdvöl
Sólvangur hjúkrunarheimili

Aðstoðarmaður óskast
NPA notendastýrð persónuleg aðstoð

Áfengis og vímuefnaráðgjafi
Meðferðaheimilið Krýsuvík

Aðstoðarfólk í hlutastarf.
MG Þjónustan

Assistant work leader wanted in Akureyri- part time
NPA miðstöðin

Helgarvinna
Vinasetrið

Sumarstarf á heimili fyrir fatlað fólk- Smárahvammur
Hafnarfjarðarbær

Stuðningsaðili á Velferðarsviði
Kópavogsbær

Starfsfólk óskast í nýjan íbúðarkjarna.
Skrifstofa starfsstöðva og þróunar

Forstöðumaður - Heimili fyrir börn Móvaði
Reykjavíkurborg - Velferðarsvið