Sumarstörf - Kópavogsbær
Sumarstörf - Kópavogsbær
Sumarstörf - Kópavogsbær

Miðjan óskar eftir starfsfólki í dreifkjarna

Við leitum að metnaðarfullum og áhugasömum einstaklingum til að sinna sumarstörfum innan dreifkjarna. Dreifkjarninn er hluti af sértækri þjónustu innan Miðju og er þjónustan í þágu fólks sem býr í sjálfstæðri búsetu sem þarf umtalsverða aðstoð í daglegu lífi. Starfið felst meðal annars í því að veita einstaklingsmiðaða aðstoð til notenda með fjölþættar þarfir og hafa yfirsýn yfir stuðningsþarfir þeirra og óskir.

Helstu verkefni og ábyrgð
  • Einstaklingsmiðaður og persónulegur stuðningur við þjónustunotendur í þeirra daglega lífi
  • Samvinna við starfsfólk og þátttaka í faglegu starfi
  • Almenn heimilisstörf
Menntunar- og hæfniskröfur
  • Umsækjandi verður að hafa náð 18 ára aldri
  • Reynsla af störfum með fötluðu fólki æskileg
  • Góð samskiptahæfni og sjálfstæði í vinnubrögðum
  • Æskilegt að viðkomandi sé með bílpróf
Advertisement published4. March 2025
Application deadline13. April 2025
Language skills
IcelandicIcelandic
Required
Very good
Location
Hörðukór 10, 203 Kópavogur
Type of work
Skills
PathCreated with Sketch.Clean criminal recordPathCreated with Sketch.Human relationsPathCreated with Sketch.Driver's licencePathCreated with Sketch.Customer servicePathCreated with Sketch.Patience
Professions
Job Tags