Sumarstörf - Kópavogsbær
Sumarstörf - Kópavogsbær
Sumarstörf - Kópavogsbær

Sumarstarf í leikskólanum Sólhvörfum

Leikskólinn Sólhvörf óskar eftir liðsauka í skemmtilegt sumarstarf. Leitað er að ábyrgum og jákvæðum einstaklingi sem á auðvelt með mannleg samskipti.

Leikskólinn Sólhvörf býður upp á lifandi og skemmtilegt vinnuumhverfi þar sem áhersla er lögð á sjálfræði barna. Starfið er litað af vináttuverkefni Barnaheilla, unnið er með Málörvun með Lubba og starfað eftir barnasáttmála Sameinuðu þjóðanna.

Helstu verkefni og ábyrgð
  • Þátttaka í leik og starfi.
  • Sinnir þeim verkefnum er varða uppeldi og menntun barnanna sem yfirmaður felur honum.
  • Samskipti við foreldra og forráðamenn barna.
Menntunar- og hæfniskröfur
  • Umsækjendur þurfa að hafa náð 18 ára aldri.
  • Góð samskiptahæfni.
  • Frumkvæði, sjálfstæði og skipulögð vinnubrögð.
  • Íslenskukunnátta nauðsynleg.
Advertisement published21. March 2025
Application deadline21. April 2025
Language skills
IcelandicIcelandic
Required
Very good
Location
Álfkonuhvarf 17, 203 Kópavogur
Type of work
Professions
Job Tags