

Sumarstarf í leikskólanum Sólhvörfum
Leikskólinn Sólhvörf óskar eftir liðsauka í skemmtilegt sumarstarf. Leitað er að ábyrgum og jákvæðum einstaklingi sem á auðvelt með mannleg samskipti.
Leikskólinn Sólhvörf býður upp á lifandi og skemmtilegt vinnuumhverfi þar sem áhersla er lögð á sjálfræði barna. Starfið er litað af vináttuverkefni Barnaheilla, unnið er með Málörvun með Lubba og starfað eftir barnasáttmála Sameinuðu þjóðanna.
Helstu verkefni og ábyrgð
- Þátttaka í leik og starfi.
- Sinnir þeim verkefnum er varða uppeldi og menntun barnanna sem yfirmaður felur honum.
- Samskipti við foreldra og forráðamenn barna.
Menntunar- og hæfniskröfur
- Umsækjendur þurfa að hafa náð 18 ára aldri.
- Góð samskiptahæfni.
- Frumkvæði, sjálfstæði og skipulögð vinnubrögð.
- Íslenskukunnátta nauðsynleg.
Advertisement published21. March 2025
Application deadline21. April 2025
Language skills

Required
Location
Álfkonuhvarf 17, 203 Kópavogur
Type of work
Professions
Job Tags
Other jobs (14)

Flokkstjóri í skólagörðum
Sumarstörf - Kópavogsbær

Sumarstarfsmaður óskast á Fífusali
Sumarstörf - Kópavogsbær

Almenn umsókn um sumarstarf
Sumarstörf - Kópavogsbær

Sumarstörf hjá Þjónustumiðstöð Kópavogs
Sumarstörf - Kópavogsbær

Yfirflokkstjóri í Vinnuskóla
Sumarstörf - Kópavogsbær

Miðjan óskar eftir starfsfólki í dreifkjarna
Sumarstörf - Kópavogsbær

Hrafninn - frístundaleiðbeinandi
Sumarstörf - Kópavogsbær

Sumarnámskeið íþrótta- og tómstundafélaga í Kópavogi
Sumarstörf - Kópavogsbær

Sumarstarf á skammtímaheimili fatlaðra
Sumarstörf - Kópavogsbær

Sumarstarfsfólk óskast leikskólann Baug
Sumarstörf - Kópavogsbær

Umsóknir fyrir ungmenni með fötlun
Sumarstörf - Kópavogsbær

Höfuð-Borgin - Sértæk félagsmiðstöð
Sumarstörf - Kópavogsbær

Sumarstarf á hæfingarstöð fyrir fatlað fólk í Kópavogi
Sumarstörf - Kópavogsbær

Sumarstarf á skammtímaheimili fatlaðra
Sumarstörf - Kópavogsbær
Similar jobs (12)

Óskum eftir kennara í prjóni, hekli og vefnaði
Hússtjórnarskóli Reykjavíkur

Flokkstjóri sumarnámskeiða Gróttu
Íþróttafélagið Grótta

Verkefnastjóri sumarnámskeiða Gróttu
Íþróttafélagið Grótta

Umsjónarkennari óskast vegna forfalla
Helgafellsskóli

Leikskólakennari/leiðbeinandi
Ungbarnaleikskólinn Ársól

Sérfræðingur í stoðþjónustu í Sandgerðisskóla
Suðurnesjabær

Leikskólinn Krílakot auglýsir eftir sérkennslustjóra
Leikskólinn Krílakot

Kennarar í Sandgerðisskóla skólaárið 2025-2026
Suðurnesjabær

Kennarar í Gerðaskóla skólaárið 2025-2026
Suðurnesjabær

Ertu atferlisfræðingur/þroskaþjálfi í leit að nýrri áskorun?
Efstihjalli

Sérgreinakennari í málefnum barna með fjölbreyttan bakgrunn
Efstihjalli

Leikskólakennarastaða á Leikskólanum Lækjarbrekku Hólmavík
Sveitarfélagið Strandabyggð