

Almenn umsókn um sumarstarf
Opnað hefur verið fyrir almennar umsóknir um sumarstörf fyrir átján ára og eldri hjá Kópavogsbæ. Þau sem eru fædd 2007 eða fyrr geta sótt um.
Sumarstörf Kópavogsbæjar eru af margvíslegum toga, s.s. í garðyrkju, á íþróttavöllum, sundlaugum eða við umönnun svo eitthvað sé nefnt.
Í umsóknarferli er hægt að merkja við þau störf sem óskað er eftir en ekki er hægt að lofa að þau störf verði í boði. Almennum umsóknum er ekki svarað sérstaklega en þau sem koma til greina í störf sem losna fá boð um atvinnuviðtal frá stjórnanda viðkomandi starfsstaðar.
Við hvetjum þig einnig til þess að fylgjast með hvaða sumarstörf eru í auglýsingu hverju sinni hjá Kópavogsbæ.
Helstu verkefni og ábyrgð
- Boðið er upp á fjölbreytt og skemmtileg störf.
Menntunar- og hæfniskröfur
- Umsækjandi þarf að vera fæddur árið 2007 eða fyrr.
- Viðkomandi þarf að búa yfir samviskusemi, stundvísi og góðum samskiptahæfileikum.
Advertisement published10. March 2025
Application deadlineNo deadline
Language skills
No specific language requirements
Type of work
Suitable for
Professions
Job Tags
Other jobs (5)

Sumarstarf á heimili fyrir fatlað fólk
Sumarstörf - Kópavogsbær

Skrifstofa Vinnuskólans og Skólagarða
Sumarstörf - Kópavogsbær

Sumarstarf í leikskólanum Sólhvörfum
Sumarstörf - Kópavogsbær

Miðjan óskar eftir starfsfólki í dreifkjarna
Sumarstörf - Kópavogsbær

Hrafninn - frístundaleiðbeinandi
Sumarstörf - Kópavogsbær
Similar jobs (12)

Framleiðsla/Production work
Ora

Hey! Laust sumarstarf í skemmtilegum íbúðakjarna
Reykjavíkurborg - Velferðarsvið

Ds pípulagnir leitar að pípara á Akureyri
DS pípulagnir og þjónusta ehf.

Sóltún Heilsusetur - Aðstoðarfólk í framtíðarstarf
Sóltún Heilsusetur

Sölumaður/kona
Everest

Aðstoðarmanneskja óskast í 102 Reykjavík
NPA miðstöðin

Starf á heimili fatlaðs fólks
Garðabær

Skemmtilegt sumarstarf í þjónustukjarna
Mosfellsbær

Umsjónaraðili leikjanámskeiðs
Sveitarfélagið Vogar

Bílaumsjónarmaður
MAX1 | VÉLALAND

Starfsfólk óskast á Reykjanesi
Íslenska gámafélagið

Spennandi sumarstarf fyrir stuðningsfulltrúa
Reykjavíkurborg - Velferðarsvið