
Garðabær
Garðabær leggur áherslu á að veita íbúum bæjarins framúrskarandi þjónustu og sækist eftir að ráða til starfa metnaðarfulla og færa einstaklinga sem eru jákvæðir, faglegir og áreiðanlegir.
Starfsemi bæjarins býður upp á mörg skapandi, fjölbreytt og skemmtileg störf í lifandi umhverfi.

Starf á heimili fatlaðs fólks
Velferðarsvið Garðabæjar óskar eftir að ráða starfsfólk í sumarstarf í 80-90% starfshlutfall á heimili fatlaðs fólks. Um vaktavinnu er að ræða, unnið á dag-, kvöld-, og næturkvöktum og að jafnaði aðra hverja helgi.
Auk þess er auglýst eftir starfsfólki í hlutastörf.
Unnið er eftir megin hugmyndafræði er birtast í lögum um málefni fatlaðs fólks.
Helstu verkefni og ábyrgð
- Veita persónulega aðstoð og stuðning
- Veita félagslegan stuðning og hvatningu
- Veita aðstoð við almenn heimilisstörf
- Önnur störf sem starfsmanni eru falin af yfirmanni
Menntunar- og hæfniskröfur
- Menntun sem nýtist í starfi er kostur, t.d. félagsliða/stuðningsfulltrúanám
- Reynsla af sambærilegu starfi æskileg
- Frumkvæði, sjálfstæði og lipurð í vinnubrögðum
- Hæfni í mannlegum samskiptum
- Íslenskukunnátta á stigi B2 samkvæmt evrópska tungumálarammanum
- Bílpróf skilyrði
- Lágmarksaldur umsækjenda er 20 ára
Fríðindi í starfi
Hér má sjá þau hlunnindi sem starfsmönnum Garðabæjar bjóðast.
Advertisement published9. April 2025
Application deadline22. April 2025
Language skills

Required
Location
Garðatorg 7, 210 Garðabær
Type of work
Skills
ProactiveHuman relationsIndependence
Suitable for
Professions
Job Tags
Other jobs (3)
Similar jobs (12)

PA óskast í fullt starf/PA wanted for full-time position
Aðstoð óskast

Símsvörun - þjónustuver
Teitur

Starfsmaður óskast í félagsmiðstöð eldri borgra Garðabæ
Garðabær

Gott starf í Keflavík fyrir 25 ára og eldri, íslenskumælandi
NPA miðstöðin

Óska eftir NPA aðstoðarfólki í 100% stöður
NPA miðstöðin

Sumarafleysingar á Selfossi
NPA Setur Suðurlands ehf.

Traust aðstoðarmanneskja óskast á Suðurlandi
NPA miðstöðin

Gleðiríkt tímavinnustarf og sumarafleysing á Selfoss
NPA miðstöðin

Konur sem kunna að prjóna eða hekla óskast á vaktir
NPA miðstöðin

Þjónar - Waiters
EIRIKSSON BRASSERIE

NPA Aðstoðarfólk Óskast / NPA Assistants Wanted.
NPA miðstöðin

Meindýraeyðir óskast
Varnir og Eftirlit