
Meðferðaheimilið Krýsuvík
Krýsuvík er frjáls félagasamtök sem rekur meðferðarúræði fyrir langt leidda einstaklinga með áfengis- og vímuefnaröskun. Hjá Krýsuvík eru 21 skjólstæðingur í meðferð hverju sinni.

Áfengis og vímuefnaráðgjafi
Krýsuvík leitar að metnaðarfullum einstaklingi med brennandi áhuga á meðferðarstarfi. Um er að ræða fullt starf í krefjandi en um leið gefandi umhverfi.
Ráðgjafi á Krýsuvík hefur að jafnaði um 10 einstaklinga í sinni umsjá hverju sinni. Ráðgjafinn er málastjóri skjólstæðings sem vinnur með honum og hjálpar honum í önnur meðferðarúræði sem Krýsuvík bíður upp á.
Helstu verkefni og ábyrgð
- Greining á vímuefnavanda skjólstæðinga og gerð meðferðaráætlana.
- Einstaklings- og hópmeðferð samkvæmt viðurkenndum aðferðum.
- Ráðgjöf og stuðningur við skjólstæðinga og aðstandendur þeirra.
- Fræðsla um áfengis- og vímuefnavanda og bataferli.
- Skráning og eftirfylgni með framvindu skjólstæðinga.
- Samstarf við aðra fagaðila, s.s. félagsráðgjafa, geðlækna og hjúkrunarfræðinga.
- Þátttaka í teymisvinnu og faglegri þróun meðferðarúrræða.
Menntunar- og hæfniskröfur
- Jákvæðni og góð samskiptahæfni
- Þekking og skilningur á áfengis- og vímuefnafíkn
- Háskólamenntun sem nýtist í starfi er æskileg
- Geta til að vinna sjálfstætt og í teymi
- Almenn tölvukunnátta
- Hreint sakarvottorð
Advertisement published3. April 2025
Application deadline20. April 2025
Language skills

Required

Required
Location
Krýsuvíkurskóli, Krýsvík
Type of work
Skills
Clean criminal recordPositivityAmbition
Suitable for
Work environment
Professions
Job Tags
Similar jobs (12)

Aðstoðarmanneskja óskast í 102 Reykjavík
NPA miðstöðin

Starfsmaður á heimili fyrir fatlað fólk í sumarafleysingu - Svöluás
Hafnarfjarðarbær

Skemmtilegt sumarstarf í búsetukjarna
Búsetukjarninn Langahlíð

Ráðgjafi VIRK á Egilsstöðum
VIRK Starfsendurhæfingarsjóður

Dagdvöl - Hlutastarf
Sólvangur hjúkrunarheimili

Sumarstarf í dagdvöl
Sólvangur hjúkrunarheimili

Aðstoðarmaður óskast
NPA notendastýrð persónuleg aðstoð

Sumarstarf á heimili fyrir fatlað fólk- Smárahvammur
Hafnarfjarðarbær

Stuðningsaðili á Velferðarsviði
Kópavogsbær

Sumarstarf á heimili fyrir fatlað fólk
Sumarstörf - Kópavogsbær

Starfsfólk óskast í nýjan íbúðarkjarna.
Skrifstofa starfsstöðva og þróunar

Laus störf við umönnun í sumar
Mörk hjúkrunarheimili