Skrifstofa starfsstöðva og þróunar
Skrifstofa starfsstöðva og þróunar
Skrifstofa starfsstöðva og þróunar

Starfsfólk óskast í nýjan íbúðarkjarna.

Fjölbreytt og spennandi starf með fólki

Velferðarsvið Kópavogs óskar eftir eftir áhugasömu fólki til framtíðar starfa í nýjum íbúðarkjarna í Kleifakór.

Skemmtilegt og gefandi starf á líflegum vinnustað.

Um er að ræða bæði fullt starf ásamt hluta starfi þar sem unnið er á blönduðum vöktum.

Í íbúðakjarnanum koma til með að búa sjö einstaklingar.

Við vinnum eftir hugmyndafræðinni um sjálfstætt líf og leitumst við að veita einstaklingsmiðaðan og persónulegan stuðning á heimilum þeirra jafnt sem utan þess.

Helstu verkefni og ábyrgð
  • Einstaklingsmiðaður, persónulegur stuðningur við allar athafnir daglegs lífs. Bæði heima við sem og í námi, leik og starfi. 
  • Vera góð fyrirmynd.
  • Stuðla að auknu sjálfstæði íbúa. 
  • Samvinna við aðstandendur, vinnu og hæfingu. 
  • Samstarf og teymisvinna. 
Menntunar- og hæfniskröfur
  • Reynsla af vinnu með fötluðu fólki er kostur. 
  • Góð íslenskukunnátta er skilyrði. 
  • Hæfni í samskiptum og samstarfshæfileikar. 
  • Framtakssemi og sjálfsstæði. 
  • Jákvæðni og sveigjanleiki í starfi. 
Fríðindi í starfi
  • Frítt í sund fyrir alla starfsmenn Kópavogsbæjar 
Advertisement published2. April 2025
Application deadline5. May 2025
Language skills
IcelandicIcelandic
Required
Expert
Type of work
Skills
PathCreated with Sketch.PositivityPathCreated with Sketch.IndependencePathCreated with Sketch.Team work
Professions
Job Tags