
Mörk hjúkrunarheimili
Á Mörk hjúkrunarheimili búa 113 heimilismenn á ellefu notalegum heimilum. Mörk starfar eftir Eden hugmyndafræðinni.
Mörk hjúkrunarheimili er hluti af Grundarheimilunum en þar starfar stór og samheldinn hópur starfsmanna að því að hlúa að öldruðum af alúð.
Markmið Grundarheimilanna er að vera eftirsóttur vinnustaður þar sem vellíðan, virðing og vinátta eru höfð að leiðarljósi í samskiptum og lögð er áhersla á góðan vinnuanda, sjálfstæð vinnubrögð og heimilislegt umhverfi.

Laus störf við umönnun í sumar
Hjúkrunarheimili Markar óskar eftir hressu og duglegu starfsfólki til að starfa með okkur í sumar við umönnun aldraðra.
Mörk er fjölbreyttur og lifandi vinnustaður þar sem starfa rúmlega 200 manns. Áhersla er lögð á góðan starfsanda, sterka liðsheild og hvetjandi starfsumhverfi. Grundarheimilin fengu jafnlaunavottun árið 2020 og hvetjum við öll kyn til að sækja um.
Í boði er skemmtilegt og gefandi starf sem felur í sér að aðstoða heimilismenn við almenna umönnun, gleðjast og njóta samveru með þeim. Ýmsir möguleikar á starfshlutfalli eru í boði þar sem unnar eru blandaðar vaktir í góðum hóp starfsmanna.
Menntunar- og hæfniskröfur
- Góð íslenskukunnátta
- Góðir samskiptahæfileikar og jákvæðni
- Starfsmaður þarf að hafa náð 18 ára aldri
- Stundvísi og metnaður í starfi
- Reynsla í umönnun er mikil kostur
Fríðindi í starfi
- Öflugt starfsmannafélag
- Aðgangur að heilsustyrk
- Stytting vinnuvikunnar
Advertisement published2. April 2025
Application deadline9. April 2025
Language skills

Required
Location
Suðurlandsbraut 66, 108 Reykjavík
Type of work
Skills
ProactivePositivityPhysical fitnessAmbitionPunctualCare (children/elderly/disabled)
Suitable for
Work environment
Professions
Job Tags
Other jobs (1)
Similar jobs (12)

Sumarstarf á heimili fyrir fatlað fólk
Sumarstörf - Kópavogsbær

Starfsfólk óskast í nýjan íbúðarkjarna.
Skrifstofa starfsstöðva og þróunar

Hjúkrunarfræðingur/Ljósmóðir -Ný tækni gegn tíðahvörfum 50%
Útlitslækning

Umönnun á geðeiningu í sumar
Mörk hjúkrunarheimili

Sérfræðingur í gæða- og reglugerðarmálum
Kvikna Medical ehf.

Óska eftir NPA aðstoðarfólki
NPA miðstöðin

Spennandi sumarstarf í búsetukjarna fyrir fatlað fólk
Búsetukjarnar í Skálahlíð

Aðstoðarfólk í hlutastarf.
MG Þjónustan

Atvinnulífstengill
VIRK Starfsendurhæfingarsjóður

Sölu- og Markaðsfulltrúi óskast til starfa
Líftækni ehf

Forstöðumaður á vinnustofur Skaftholts
Skaftholt, Sjálfseignarstofnun

Ritari á augnlæknastöð
Augnlæknar Reykjavíkur