
Augnlæknar Reykjavíkur
Hjá Augnlæknum Reykjavíkur starfa 11 sérfræðingar í augnlækningum auk 6 annarra starfsmanna.
Sérfræðingar okkar sinna almennri augnlæknaþjónustu auk flestra undirsérgreina augnlækninga. Meirihluti þeirra starfar jafnframt við augnskurðlækningar á Augndeild Landspítala og Handlæknastöðinni í Glæsibæ.
Augnlæknar Reykjavíkur fagna í ár 20 ára starfsafmæli. Fyrirtækið stendur á gömlum merg en hyggur jafnframt á miklar endurbætur á komandi misserum.

Ritari á augnlæknastöð
Við óskum eftir ritara í starf í dagvinnu. Um er að ræða samstarf við augnlækna og annað starfsfólk við allt sem viðkemur þjónustu við sjúklinga sem koma í skoðanir og aðgerðir.
Tilvalið tækifæri fyrir þá sem hafa áhuga á að komast inn í mjög áhugavert fag. Ekki er gert ráð fyrir sérstakri kunnáttu á þessu sviði, heldur mun áhugasamur umsækjandi læra allt sem þarf í samvinnu við reynslumikið samstarfsfólk.
Helstu verkefni og ábyrgð
- Móttaka og umsjón sjúklinga
- Símsvörun, tímabókanir og afgreiðsla fyrirspurna
- Notkun rannsóknartækja í greiningu augnsjúkdóma
- Afgreiðsla
Menntunar- og hæfniskröfur
Umsækjendur þurfa að búa yfir:
- góðri færni í mannlegum samskiptum
- sveigjanleika í fjölbreyttu starfi
- áhuga á að læra nýja hluti
- Reynsla af heilbrigðisþjónustu er kostur
- góðri tölvukunnáttu
Þar sem fagið byggir talsvert á notkun tækja og tölvutækni er kostur að umsækjandi hafi góða grunnfærni og áhuga á slíku.
Advertisement published30. March 2025
Application deadlineNo deadline
Language skills

Required

Required
Location
Hamrahlíð 17, 105 Reykjavík
Type of work
Skills
Quick learnerPositivityPhone communicationFlexibilityTeam workCustomer service
Professions
Job Tags
Similar jobs (12)

Afgreiðsla á bifreiðaverkstæði
Bílvogur bifreiðaverkstæði

Deildarstjóri dagdvalar og þjónustumiðstöðvar - Boðaþing
Hrafnista

Heilbrigðisritari/ skrifstofumaður æðaskurðlækninga - Hlutastarf
Landspítali

Félagsliði í heimaþjónustu - Sumarstarf
Hafnarfjarðarbær

Sjúkraliðar
Kjarkur endurhæfing

Umönnun Framtíðarstarf - Ísafold
Hrafnista

Laus störf við umönnun í sumar
Ás dvalar og hjúkrunarheimili

Sjúkraliði á Heilsugæslu Selfossi
Heilbrigðisstofnun Suðurlands

Félagsliði eða sjúkraliði óskast í hlutastarf
Reykjavíkurborg - Velferðarsvið

Sumarstarf þjónustufulltrúar- Upplýsingamiðstöð HH
Heilsugæsla Höfuðborgarsvæðisins

Snyrtifræðingur / sjúkraliði - 50%
Útlitslækning

Sumarstarf - Sjúkraliðar
Heilsuvernd Hjúkrunarheimili