

Flokkstjóri í skólagörðum
Hefur þú mikin áhuga á að rækta grænmeti og góðri útvinnu? Viltu einstakt tækifæri til að vinna með börnum og kenna þeim grænmetisræktun?
Þá eru Skólagarðarnir í Kópavogi kjörið sumarstarf fyrir þig.
Skólagarðar Kópavogs starfa frá því í byrjun júní og fram undir lok ágúst. Í skólagörðunum gefst börnum á aldrinum 6 – 13 ára tækifæri á að rækta sinn eigin matjurtagarð.
Starfsmenn Skólagarða fá einstakt tækifæri til að þróa starf sem er rótgróið hjá Kópavogsbæ. Garðarnir eru á þremur stöðum og eru rúmlega 100 börn sem nýta sér þá árlega.
Skilyrði er að umsækjendur séu 20 ára á árinu eða eldri.
Helstu verkefni og ábyrgð
- Umsjón með starfi eins skólagarðs.
- Hugmyndavinna að hvernig hægt er að gera Skólagarða enn stærri
- Skráning vinnustunda starfsmanna
- Halda utan um skráninga garða.
- Aðstoða börn og foreldra við ræktun.
- Fræðsla til barna um ræktun grænmetis
Menntunar- og hæfniskröfur
- Nemi í garðyrkju eða sambærilegt æskilegt
- Reynsla úr sambærilegu starfi æskileg
Advertisement published18. March 2025
Application deadline5. April 2025
Language skills
No specific language requirements
Location
Askalind 5, 201 Kópavogur
Type of work
Professions
Job Tags
Other jobs (14)

Sumarstarfsmaður óskast á Fífusali
Sumarstörf - Kópavogsbær

Spennandi sumarstarf á heimili fatlaðs fólks
Sumarstörf - Kópavogsbær

Almenn umsókn um sumarstarf
Sumarstörf - Kópavogsbær

Sumarstörf hjá Þjónustumiðstöð Kópavogs
Sumarstörf - Kópavogsbær

Yfirflokkstjóri í Vinnuskóla
Sumarstörf - Kópavogsbær

Miðjan óskar eftir starfsfólki í dreifkjarna
Sumarstörf - Kópavogsbær

Hrafninn - frístundaleiðbeinandi
Sumarstörf - Kópavogsbær

Sumarnámskeið íþrótta- og tómstundafélaga í Kópavogi
Sumarstörf - Kópavogsbær

Sumarstarf á skammtímaheimili fatlaðra
Sumarstörf - Kópavogsbær

Sumarstarfsfólk óskast leikskólann Baug
Sumarstörf - Kópavogsbær

Umsóknir fyrir ungmenni með fötlun
Sumarstörf - Kópavogsbær

Höfuð-Borgin - Sértæk félagsmiðstöð
Sumarstörf - Kópavogsbær

Sumarstarf á hæfingarstöð fyrir fatlað fólk í Kópavogi
Sumarstörf - Kópavogsbær

Sumarstarf á skammtímaheimili fatlaðra
Sumarstörf - Kópavogsbær
Similar jobs (12)

Deildarstjóri í Leikskólann Tjarnarskóg 2025 -2026
Leikskólinn Tjarnarskógur

Lausar stöður leikskólakennara 2025 -2026
Leikskólinn Tjarnarskógur

Lausar stöður leikskólakennara skólaárið 2025 - 2026
Leikskólinn Hádegishöfði Fellabæ

Sérkennari í Ævintýraborg Vogabyggð
Ævintýraborg Vogabyggð

Leikskólakennari / leikskólaleiðbeinandi
Ævintýraborg Vogabyggð

Frístundaleiðbeinandi í Borgarnesi
Borgarbyggð

Sumarstörf fyrir ungmenni fædd 2007 og eldri
Hafnarfjarðarbær

Flokkstjórar Vinnuskóla – sumarstörf
Hafnarfjarðarbær

Leikskólinn Aðalþing - (sér)kennsla
Aðalþing leikskóli

Menntasvið Kópavogs leitar að leiðtoga grunnskóladeildar
Kópavogsbær

Deildarstjóri í leikskólann Marbakka
Marbakki

Starfsmaður við félagsstarf eldri borgara - Hraunsel - 50% staða
Hafnarfjarðarbær