Leikskólinn Hádegishöfði Fellabæ
Leikskólinn Hádegishöfði Fellabæ
Leikskólinn Hádegishöfði Fellabæ

Lausar stöður leikskólakennara skólaárið 2025 - 2026

Hádegishöfði auglýsir lausar til umsóknar 100% stöður leikskólakennara. Ráðningartími er frá ágúst 2025. Hlutastörf koma einnig til greina.

Hádegishöfði er þriggja deilda leikskóli sem rekinn er í nýju og glæsilegu húsnæði að Fellabrún 9 í Fellabæ. Á Hádegishöfða er unnið að innleiðingu jákvæðs aga og starfar leikskólinn í anda hugmyndafræði Reggio Emilia. Hádegishöfði er skóli á grænni grein og flaggar grænfána Landverndar.

Helstu verkefni og ábyrgð

Vinnur undir stjórn deildarstjóra að uppeldi og menntun leikskólabarna samkvæmt starfslýsingu leikskólakennara

Menntunar- og hæfniskröfur
  • Leyfisbréf sem kennari (leyfisbréf fylgi umsókn). Ef ekki fæst kennari verður ráðinn starfsmaður með aðra uppeldismenntun eða leiðbeinandi
  •  Góð hæfni í mannlegum samskiptum
  • Áhugi á að vinna með börnum
  •  Sveigjanleiki, áreiðanleiki og stundvísi
  •  Frumkvæði í starfi og faglegur metnaður
  • Sjálfstæð og skipulögð vinnubrögð
  • Góð íslenskukunnátta
  • Hreint sakavottorð
Fríðindi í starfi

Heilsueflingarstyrkur

Advertisement published18. March 2025
Application deadline12. April 2025
Language skills
IcelandicIcelandic
Required
Very good
Location
Fellabrún 9, Fellabæ
Type of work
Skills
PathCreated with Sketch.ProactivePathCreated with Sketch.HonestyPathCreated with Sketch.CreativityPathCreated with Sketch.PositivityPathCreated with Sketch.Human relationsPathCreated with Sketch.AmbitionPathCreated with Sketch.IndependencePathCreated with Sketch.PunctualPathCreated with Sketch.FlexibilityPathCreated with Sketch.Team work
Professions
Job Tags