Sumarstörf - Kópavogsbær
Sumarstörf - Kópavogsbær
Sumarstörf - Kópavogsbær

Sumarstarfsmaður óskast á Fífusali

Heilsuleikskólinn Fífusalir auglýsir laust til umsóknar skemmtilegt sumarstarf.

Heilsuleikskólinn Fífusalir er 6 deilda leikskóli með 106 börnum og 35 starfsmönnum.

Við leitum af einstaklingi sem er til í fjölbreytta og skemmtilega vinnu þar sem hver dagur býður upp á ný ævintýri. Sjálfstæði, frumkvæði og gleði í vinnu er mikilvægt.

Um 100% starf er að ræða nema samið sé um annað.

Helstu verkefni og ábyrgð
  • Þátttaka í leik og starfi.
  • Sinnir þeim verkefnum er varða uppeldi og menntun barnanna sem yfirmaður felur honum.
Menntunar- og hæfniskröfur
  • Ábyrgð í starfi, jákvæðni og hæfni í mannlegum samskiptum.
  • Frumkvæði og sjálfstæð vinnubrögð.
  • Góð íslenskukunnátta.
  • Umsækjendur þurfa að hafa náð 18 ára aldri.
Advertisement published18. March 2025
Application deadline1. April 2025
Language skills
IcelandicIcelandic
Required
Very good
Location
Salavegur 4, 201 Kópavogur
Type of work
Suitable for
Professions
Job Tags