
Reykjavíkurborg - Velferðarsvið
Velferðasvið ber ábyrgð á áætlanagerð, samhæfingu og samþættingu verkefna á sviði velferðarþjónustu, eftirliti í samræmi við lög, reglur, samþykktir og pólitíska stefnu í velferðarmálum, mat á árangri og þróun velferðarþjónustu og nýrra úrræða og gerð þjónustusamninga um framkvæmd þjónustunnar. Velferðarsvið býr Reykjavíkurborg ennfremur undir að taka við nýjum velferðarverkefnum frá ríki svo sem í málefnum fatlaðra, öldrunarþjónustu og heilsugæslu.
Velferðarsvið ber ábyrgð á framkvæmd þjónustu á sviði velferðarmála, þar með talinni félagsþjónustu fyrir alla aldurshópa og barnavernd. Velferðarsvið ber ábyrgð á rekstri þjónustumiðstöðva Reykjavíkurborgar og starfseininga sem undir þær heyra. Velferðarsvið vinnur með velferðarráði og barnaverndarnefnd og sinnir málefnum þeirra. Þjónustumiðstöðvar vinna með hverfaráðum í hverfum borgarinnar.
Velferðarsvið sér einnig um rekstur miðlægrar velferðarþjónustu þvert á borgina, átaksverkefna vegna endurhæfingar fólks, heildstæðu forvarnastarfi í Reykjavík, inntöku í húsnæðis- og búsetuúrræði, rekstur hjúkrunarheimila, rekstur framleiðslueldhúss og rekstur heimahjúkrunar í Reykjavík samkvæmt samningi við ríkið þar um.

Deildarfulltrúi III
Aðstoðarmaður deildarstjóra fjármála- og reksturs hjá Barnavernd Reykjavíkur
Helstu verkefni og ábyrgð
- Yfirfara og samþykkja rafræna reikninga. Skráning á rétta bókhaldslykla, kostnaðarstaði, verkefni og verkþætti.
- Utanumhald varðandi reikninga sem varða reikninga frá einkafyrirtækjum þar sem börn eru í búsetu.
- Bókun millifærslna og leiðréttinga innan Reykjavíkurborgar.
- Halda utan um dagpeninga, ferðaheimildir og hlunnindi starfsmanna.
- Aðstoða við endurgreiðslur frá ríkinu.
- Upplýsingagjöf um greiðslu reikninga við birgja og innri viðskiptavini Reykjavíkurborgar.
- Utanumhald og frágangur vegna innkaupakorta Barnaverndar Reykjavíkur
- Aðstoða við mánaðarlegt uppgjör og tölfræði
- Aðstoða við vinnustund, setja inn vaktir fyrir eftirlit og bakvaktir fyrir ráðgjafa.
- Aðstoða við vinnu í kringum ráðningar
- Öll önnur verkefni sem deildarstjóri Fjármála- og rekstur felur viðkomandi
Menntunar- og hæfniskröfur
- Reynsla af bókhaldsstörfum sem nýtist í starfi. Viðurkenndur bókari kostur.
- Reynsla af bókhaldsstörfum.
- Reynsla af vinnu við bókhald og bókhaldskerfi
- Góð þekking á Excel kostur
- Þekking á Unit4 ERP (Agresso) kostur
- Góð íslenskukunnátta í ræðu og riti
- Hæfni í mannlegum samskiptum
- Skipulagshæfni og sjálfstæði í vinnubrögðum
- Hreint sakavottorð í samræmi við lög sem og reglur Reykjavíkurborgar
Advertisement published10. March 2025
Application deadline21. March 2025
Language skills

Required
Location
Borgartún 12-14, 105 Reykjavík
Type of work
Skills
PlanningClean criminal recordPublic administrationBillingIndependencePlanning
Professions
Job Tags
Other jobs (27)

Hjúkrunarstjóri í heimahjúkrun
Reykjavíkurborg - Velferðarsvið

Spennandi sumarstarf í íbúðakjarna í Þorláksgeisla
Reykjavíkurborg - Velferðarsvið

Uppeldis- og meðferðarráðgjafi á Mánabergi
Reykjavíkurborg - Velferðarsvið

Framkvæmdastjóri Vesturmiðstöðvar velferðarsviðs Reykjavíkur
Reykjavíkurborg - Velferðarsvið

Skemmtilegt sumarstarf á íbúðarkjarna í breiðholtinu
Reykjavíkurborg - Velferðarsvið

Stuðningsfulltrúi
Reykjavíkurborg - Velferðarsvið

Stuðningsfulltrúi
Reykjavíkurborg - Velferðarsvið

Sjúkraliði á ferð og flugi um borgina
Reykjavíkurborg - Velferðarsvið

Hjúkrunarfræðingur á ferð og flugi um borgina
Reykjavíkurborg - Velferðarsvið

Spennandi sumarstarf stuðningsfulltrúa í búsetukjarna
Reykjavíkurborg - Velferðarsvið

Spennandi starf stuðningsfulltrúa í búsetukjarna
Reykjavíkurborg - Velferðarsvið

Sumarstarf í heimastuðningi
Reykjavíkurborg - Velferðarsvið

Stuðningsfulltrúi óskast á besta stað í bænum
Reykjavíkurborg - Velferðarsvið

Stuðningsfulltrúi í sumarstarf á íbúðarkjarna í Grafarvogi
Reykjavíkurborg - Velferðarsvið

Hjúkrunar/sjúkraliða- og læknanemar-sumarstörf
Reykjavíkurborg - Velferðarsvið

Hjúkrunarfræðingur í heimahjúkrun -Sumarstarf
Reykjavíkurborg - Velferðarsvið

Sjúkraliði í endurhæfingarteymi Vesturmiðstöðvar
Reykjavíkurborg - Velferðarsvið

Spennandi sumarstarf í Búsetukjarna Grafarholti
Reykjavíkurborg - Velferðarsvið

Spennandi sumarstarf stuðningfulltrúa í íbúðakjarna
Reykjavíkurborg - Velferðarsvið

Spennandi sumarstarf í viðbragðsteymi
Reykjavíkurborg - Velferðarsvið

Skemmtilegt og fjölbreytt starf í íbúðakjarna!
Reykjavíkurborg - Velferðarsvið

Hjúkrunarfræðingur í heimahjúkrun Austurmiðstöð
Reykjavíkurborg - Velferðarsvið

Hjúkrunarfræðingur/hjúkrunarnemi/læknanemi - Austurmiðstöð
Reykjavíkurborg - Velferðarsvið

Flokkstjóri heimstuðnings - sumarafleysing
Reykjavíkurborg - Velferðarsvið

Sumarstarf á sambýlinu Fannafold í Grafarvogi
Reykjavíkurborg - Velferðarsvið

Heimastuðningur Norðurmiðstöð sumarstarf
Reykjavíkurborg - Velferðarsvið

Hjúkrunarfræðingur í heimahjúkrun
Reykjavíkurborg - Velferðarsvið
Similar jobs (12)

Bókari óskast á litla og rótgróna endurskoðunarskrifstofu
Þrep ehf.

Sumarstarf - Akstursstýring
Torcargo

Sumarstarf á Þjónustusviði - Farmskrárfulltrúi
Torcargo

Aðalbókari
Slökkvilið höfuðborgarsvæðisins

Bókari óskast -50% hlutastarf
Trefjar ehf

Laus störf í miðlun og fræðslu í almannatengsladeild
Skrifstofa Alþingis

Sölumaður í hljóð-, ljósa- og myndlausnum.
Luxor

Sérfræðingur í greiningum
HD

Sérfræðingur í flugleiðsögu-, flugvalla- og flugverndardeild
Samgöngustofa

Félagsráðgjafi í ráðgjafarteymi
Hafnarfjarðarbær

Starfsmaður í áætlanagerð flugáhafna
Air Atlanta Icelandic

Aðalbókari
Linde Gas