
Air Atlanta Icelandic
Air Atlanta var stofnað árið 1986 og hefur verið í rekstri allar götur síðan. Félagið rekur fjórtán breiðþotur af gerðinni Boeing 747-400. Höfuðstöðvar félagsins eru staðsettar á Íslandi en flugrekstur á sér stað víða um heiminn.
Félagið sérhæfir sig í leigu á flugvélum ásamt áhöfnum til annara flugfélaga og gætir þess að flugleiðir viðskiptavina okkar séu starfræktar á öruggan og hagkvæman hátt.

Starfsmaður í áætlanagerð flugáhafna
Flugfélagið Atlanta ehf. leitar að metnaðarfullum og lausnamiðuðum einstaklingi í áhafnadeild félagsins. Deildin annast skipulagningu mannafla, útgáfu vinnuskráa og samskipti við áhafnir.
Um er að ræða fjölbreytt starf í lifandi umhverfi þar sem sterkir skipulagshæfileikar og nákvæmni eru lykilatriði.
Viðkomandi þarf að sýna sjálfstæð vinnubrögð en eiga jafnframt auðvelt með að vinna í teymi.
Helstu verkefni og ábyrgð
- Áætla mönnunarþörf
- Stýra vaktaskipulagi flugáhafna í samræmi við verkefni og mönnunarþörf
- Viðhalda alhliða gagnagrunni yfir flugáhafnir, vaktaskipulag þeirra og vinnuframboði ásamt óskum og takmörkunum
- Fylgjast með vinnuframboði flugáhafna og gera viðeigandi breytingar eftir þörfum
- Gæta þess að flugáhafnir hafi tilskilin réttindi í gildi hverju sinni
- Yfirfara og viðhalda nauðsynlegum skjölum flugáhafna
Menntunar- og hæfniskröfur
- Háskólamenntun sem nýtist í starfi æskileg
- Framúrskarandi samskiptafærni
- Mjög gott vald á ensku (annað tungumál er kostur)
- Góð Excel kunnátta og skipulagsfærni
- Reynsla úr flugheimi er kostur
Advertisement published4. March 2025
Application deadline16. March 2025
Language skills

Required

Required
Location
Hlíðasmári 3, 201 Kópavogur
Type of work
Professions
Job Tags
Similar jobs (12)

Laus störf í miðlun og fræðslu í almannatengsladeild
Skrifstofa Alþingis

Sölumaður í hljóð-, ljósa- og myndlausnum.
Luxor

Sérfræðingur í greiningum
HD

Sérfræðingur í flugleiðsögu-, flugvalla- og flugverndardeild
Samgöngustofa

Félagsráðgjafi í ráðgjafarteymi
Hafnarfjarðarbær

Aðalbókari
Linde Gas

Þjónustufulltrúi - Sumarstarf
Stilling

Spennandi skrifstofustarf
TILDRA Byggingafélag ehf.

Verkstæðismóttaka
KvikkFix

Þjónustufulltrúi
DHL Express Iceland ehf

Umdæmisstjóri/flugvallarstjóri á Akureyrarflugvelli
Isavia Innanlandsflugvellir

Sumarstarf Borgarnesi
Sýslumaðurinn á Vesturlandi