
Reykjavíkurborg - Velferðarsvið
Velferðasvið ber ábyrgð á áætlanagerð, samhæfingu og samþættingu verkefna á sviði velferðarþjónustu, eftirliti í samræmi við lög, reglur, samþykktir og pólitíska stefnu í velferðarmálum, mat á árangri og þróun velferðarþjónustu og nýrra úrræða og gerð þjónustusamninga um framkvæmd þjónustunnar. Velferðarsvið býr Reykjavíkurborg ennfremur undir að taka við nýjum velferðarverkefnum frá ríki svo sem í málefnum fatlaðra, öldrunarþjónustu og heilsugæslu.
Velferðarsvið ber ábyrgð á framkvæmd þjónustu á sviði velferðarmála, þar með talinni félagsþjónustu fyrir alla aldurshópa og barnavernd. Velferðarsvið ber ábyrgð á rekstri þjónustumiðstöðva Reykjavíkurborgar og starfseininga sem undir þær heyra. Velferðarsvið vinnur með velferðarráði og barnaverndarnefnd og sinnir málefnum þeirra. Þjónustumiðstöðvar vinna með hverfaráðum í hverfum borgarinnar.
Velferðarsvið sér einnig um rekstur miðlægrar velferðarþjónustu þvert á borgina, átaksverkefna vegna endurhæfingar fólks, heildstæðu forvarnastarfi í Reykjavík, inntöku í húsnæðis- og búsetuúrræði, rekstur hjúkrunarheimila, rekstur framleiðslueldhúss og rekstur heimahjúkrunar í Reykjavík samkvæmt samningi við ríkið þar um.

Hjúkrunarstjóri í heimahjúkrun
Vesturmiðstöð auglýsir eftir faglegum og öflugum hjúkrunarstjóra til starfa. Hjúkrunarstjóri er faglegur leiðtogi samþættrar þjónustu heimahjúkrunar og heimastuðnings.
Heimaþjónustan í Vesturmiðstöð auglýsir eftir faglegum og öflugum hjúkrunarstjóra til starfa. Um er að ræða 100% starf í dagvinnu.
Hjúkrunarstjóri er stjórnandi í sameinaðri heimaþjónustu heimahjúkrunar og heimstuðnings og ber ábyrgð á daglegri stýringu þjónustu sem veitt er í samráði við deildarstjóra. Unnið er eftir markmiðum, hugmyndafræði og gæðastefnu velferðarsviðs Reykjavíkurborgar. Áhersla er lögð á jákvætt starfsumhverfi sem skilar sér í öflugri þjónustu.
Helstu verkefni og ábyrgð
- Situr í stjórnendateymi starfsstaðar og leysir deildarstjóra af eftir þörfum.
- Fagleg ábyrgð á þjónustu heimahjúkrunar.
- Stjórnar og heldur utan um starfsmannamál, vinnufyrirkomulag og vinnuskyldu starfsmanna.
- Ábyrgð á gæðamálum, lyfjum, hjúkrunarvörum, RAI mati og skráningakerfi SÖGU.
- Stuðlar að góðu starfsumhverfi og jákvæðri liðsheild.
- Tekur þátt í kennslu og starfsþjálfun nema og starfsfólks.
Menntunar- og hæfniskröfur
- Íslenskt hjúkrunarleyfi.
- Framhaldsmenntun á háskólastigi sem nýtist í starfi er kostur.
- Reynsla af stjórnunarstörfum á sviði hjúkrunar.
- Víðtæk reynsla í hjúkrun ásamt reynslu af hjúkrun aldraðra og langveikra.
- Leiðtogahæfileikar og framúrskarandi hæfni í mannlegum samskiptum.
- Frumkvæði, skipulagshæfni og sjálfstæði í vinnubrögðum.
- Jákvætt og lausnarmiðað viðhorf.
- Góð almenn tölvukunnátta.
- Þekking og reynsla af skráningarkerfum hjúkrunar og öðrum þeim kerfum sem starfsstöð vinnur með æskileg.
- Íslenskukunnátta C1 í samræmi við evrópska tungumálaramann
- Hreint sakavottorð í samræmi við lög sem og reglur Reykjavíkurborgar.
Fríðindi í starfi
- Samgöngustyrkur
- Heilsustyrkur
- Menningarkort Reykjavíkur
- Frítt í sundlaugar Reykjavíkur
- Stuðnings- og ráðgjafateymi
Advertisement published10. March 2025
Application deadline24. March 2025
Language skills

Required
Location
Lindargata 59, 101 Reykjavík
Type of work
Professions
Job Tags
Other jobs (27)

Spennandi sumarstarf í íbúðakjarna í Þorláksgeisla
Reykjavíkurborg - Velferðarsvið

Deildarfulltrúi III
Reykjavíkurborg - Velferðarsvið

Uppeldis- og meðferðarráðgjafi á Mánabergi
Reykjavíkurborg - Velferðarsvið

Framkvæmdastjóri Vesturmiðstöðvar velferðarsviðs Reykjavíkur
Reykjavíkurborg - Velferðarsvið

Skemmtilegt sumarstarf á íbúðarkjarna í breiðholtinu
Reykjavíkurborg - Velferðarsvið

Stuðningsfulltrúi
Reykjavíkurborg - Velferðarsvið

Stuðningsfulltrúi
Reykjavíkurborg - Velferðarsvið

Sjúkraliði á ferð og flugi um borgina
Reykjavíkurborg - Velferðarsvið

Hjúkrunarfræðingur á ferð og flugi um borgina
Reykjavíkurborg - Velferðarsvið

Spennandi sumarstarf stuðningsfulltrúa í búsetukjarna
Reykjavíkurborg - Velferðarsvið

Spennandi starf stuðningsfulltrúa í búsetukjarna
Reykjavíkurborg - Velferðarsvið

Sumarstarf í heimastuðningi
Reykjavíkurborg - Velferðarsvið

Stuðningsfulltrúi óskast á besta stað í bænum
Reykjavíkurborg - Velferðarsvið

Stuðningsfulltrúi í sumarstarf á íbúðarkjarna í Grafarvogi
Reykjavíkurborg - Velferðarsvið

Hjúkrunar/sjúkraliða- og læknanemar-sumarstörf
Reykjavíkurborg - Velferðarsvið

Hjúkrunarfræðingur í heimahjúkrun -Sumarstarf
Reykjavíkurborg - Velferðarsvið

Sjúkraliði í endurhæfingarteymi Vesturmiðstöðvar
Reykjavíkurborg - Velferðarsvið

Spennandi sumarstarf í Búsetukjarna Grafarholti
Reykjavíkurborg - Velferðarsvið

Spennandi sumarstarf stuðningfulltrúa í íbúðakjarna
Reykjavíkurborg - Velferðarsvið

Spennandi sumarstarf í viðbragðsteymi
Reykjavíkurborg - Velferðarsvið

Skemmtilegt og fjölbreytt starf í íbúðakjarna!
Reykjavíkurborg - Velferðarsvið

Hjúkrunarfræðingur í heimahjúkrun Austurmiðstöð
Reykjavíkurborg - Velferðarsvið

Hjúkrunarfræðingur/hjúkrunarnemi/læknanemi - Austurmiðstöð
Reykjavíkurborg - Velferðarsvið

Flokkstjóri heimstuðnings - sumarafleysing
Reykjavíkurborg - Velferðarsvið

Sumarstarf á sambýlinu Fannafold í Grafarvogi
Reykjavíkurborg - Velferðarsvið

Heimastuðningur Norðurmiðstöð sumarstarf
Reykjavíkurborg - Velferðarsvið

Hjúkrunarfræðingur í heimahjúkrun
Reykjavíkurborg - Velferðarsvið
Similar jobs (12)

Vaktstjórar sumarstarf - Hjúkrunar- og læknanemar
Sóltún hjúkrunarheimili

Hjúkrunarfræðingar á meðferðareiningu geð- og fíknisjúkdóma
Landspítali

Aðstoðardeildarstjóri hjúkrunar í Laufeyjarteymi á göngudeild geð- og fíknisjúkdóma
Landspítali

Hjúkrunarfræðingur á bráðaöldrunarlækningadeild Fossvogi
Landspítali

Hjúkrunarfræðingur á Heilsugæslunni Höfða
Heilsugæslan Höfða

Deildarstjóri sérhæfðrar dagþjálfunar - Hrafnista Laugarás
Hrafnista

Hjúkrunarforstjóri - Hjúkrunarheimilið Fellsendi
Hjúkrunarheimilið Fellsendi

Aðstoðardeildarstjóri á líknardeild aldraðra L5 á Landakoti
Landspítali

Verkefnafulltrúi í skaðaminnkandi verkefnum - Sumarstarf
Rauði krossinn á höfuðborgarsvæðinu

Hjúkrunarfræðingur í skaðaminnkandi verkefni - Ylja
Rauði krossinn á höfuðborgarsvæðinu

Hjúkrunarfræðingur Heilsugæslan Miðbæ
Heilsugæsla Höfuðborgarsvæðisins

Aðstoðardeildarstjóri hjúkrunar á bráðaöldrunarlækningadeild Fossvogi
Landspítali