
Reykjavíkurborg - Velferðarsvið
Velferðasvið ber ábyrgð á áætlanagerð, samhæfingu og samþættingu verkefna á sviði velferðarþjónustu, eftirliti í samræmi við lög, reglur, samþykktir og pólitíska stefnu í velferðarmálum, mat á árangri og þróun velferðarþjónustu og nýrra úrræða og gerð þjónustusamninga um framkvæmd þjónustunnar. Velferðarsvið býr Reykjavíkurborg ennfremur undir að taka við nýjum velferðarverkefnum frá ríki svo sem í málefnum fatlaðra, öldrunarþjónustu og heilsugæslu.
Velferðarsvið ber ábyrgð á framkvæmd þjónustu á sviði velferðarmála, þar með talinni félagsþjónustu fyrir alla aldurshópa og barnavernd. Velferðarsvið ber ábyrgð á rekstri þjónustumiðstöðva Reykjavíkurborgar og starfseininga sem undir þær heyra. Velferðarsvið vinnur með velferðarráði og barnaverndarnefnd og sinnir málefnum þeirra. Þjónustumiðstöðvar vinna með hverfaráðum í hverfum borgarinnar.
Velferðarsvið sér einnig um rekstur miðlægrar velferðarþjónustu þvert á borgina, átaksverkefna vegna endurhæfingar fólks, heildstæðu forvarnastarfi í Reykjavík, inntöku í húsnæðis- og búsetuúrræði, rekstur hjúkrunarheimila, rekstur framleiðslueldhúss og rekstur heimahjúkrunar í Reykjavík samkvæmt samningi við ríkið þar um.

Spennandi sumarstarf í íbúðakjarna í Þorláksgeisla
Íbúðakjarninn að Þorláksgeisla 2 óskar eftir að ráða hæfileikaríkt og drífandi fólk í sumarstarf. Um er að ræða skemmtilegt, fjölbreytt og gefandi starf á líflegum vinnustað þar sem lögð er áhersla á jákvæðni, samvinnu og vinsemd. Unnið er á fjölbreyttum vöktum í 80% til 100% starfshlutfalli.
Helstu verkefni og ábyrgð
Í íbúðakjarnanum búa 5 einstaklingar á aldrinum 23-31 árs með einhverfu og skyldar raskanir, en þjónustan miðar að því að auka sjálfstæði, lífsgæði og hamingju íbúanna. Unnið er eftir hugmyndafræðinni um sjálfstætt líf, en hlutverk stuðningsfulltrúa er að styðja og aðstoða íbúa við allar athafnir daglegs lífs. Í því felst að gera íbúum kleift að búa á eigin heimili, stunda vinnu og njóta menningar og félagslífs.
Menntunar- og hæfniskröfur
- Góð almenn menntun.
- Viðkomandi þarf að vera 20 ára eða eldri.
- Reynsla af starfi með fötluðum æskileg.
- Íslenskukunnátta B1 skilyrði.
- Framtakssemi, áreiðanaleiki og heiðarleiki.
- Jákvæðni og góð hæfni í mannlegum samskiptum.
- Hæfni til að takast á við krefjandi vinnuumhverfi.
- Hreint sakavottorð í samræmi við reglur Reykjavíkurborgar.
- Ökuréttindi.
Advertisement published10. March 2025
Application deadline17. March 2025
Language skills
No specific language requirements
Location
Þorláksgeisli 2-4 2R, 113 Reykjavík
Type of work
Professions
Job Tags
Other jobs (27)

Hjúkrunarstjóri í heimahjúkrun
Reykjavíkurborg - Velferðarsvið

Deildarfulltrúi III
Reykjavíkurborg - Velferðarsvið

Uppeldis- og meðferðarráðgjafi á Mánabergi
Reykjavíkurborg - Velferðarsvið

Framkvæmdastjóri Vesturmiðstöðvar velferðarsviðs Reykjavíkur
Reykjavíkurborg - Velferðarsvið

Skemmtilegt sumarstarf á íbúðarkjarna í breiðholtinu
Reykjavíkurborg - Velferðarsvið

Stuðningsfulltrúi
Reykjavíkurborg - Velferðarsvið

Stuðningsfulltrúi
Reykjavíkurborg - Velferðarsvið

Sjúkraliði á ferð og flugi um borgina
Reykjavíkurborg - Velferðarsvið

Hjúkrunarfræðingur á ferð og flugi um borgina
Reykjavíkurborg - Velferðarsvið

Spennandi sumarstarf stuðningsfulltrúa í búsetukjarna
Reykjavíkurborg - Velferðarsvið

Spennandi starf stuðningsfulltrúa í búsetukjarna
Reykjavíkurborg - Velferðarsvið

Sumarstarf í heimastuðningi
Reykjavíkurborg - Velferðarsvið

Stuðningsfulltrúi óskast á besta stað í bænum
Reykjavíkurborg - Velferðarsvið

Stuðningsfulltrúi í sumarstarf á íbúðarkjarna í Grafarvogi
Reykjavíkurborg - Velferðarsvið

Hjúkrunar/sjúkraliða- og læknanemar-sumarstörf
Reykjavíkurborg - Velferðarsvið

Hjúkrunarfræðingur í heimahjúkrun -Sumarstarf
Reykjavíkurborg - Velferðarsvið

Sjúkraliði í endurhæfingarteymi Vesturmiðstöðvar
Reykjavíkurborg - Velferðarsvið

Spennandi sumarstarf í Búsetukjarna Grafarholti
Reykjavíkurborg - Velferðarsvið

Spennandi sumarstarf stuðningfulltrúa í íbúðakjarna
Reykjavíkurborg - Velferðarsvið

Spennandi sumarstarf í viðbragðsteymi
Reykjavíkurborg - Velferðarsvið

Skemmtilegt og fjölbreytt starf í íbúðakjarna!
Reykjavíkurborg - Velferðarsvið

Hjúkrunarfræðingur í heimahjúkrun Austurmiðstöð
Reykjavíkurborg - Velferðarsvið

Hjúkrunarfræðingur/hjúkrunarnemi/læknanemi - Austurmiðstöð
Reykjavíkurborg - Velferðarsvið

Flokkstjóri heimstuðnings - sumarafleysing
Reykjavíkurborg - Velferðarsvið

Sumarstarf á sambýlinu Fannafold í Grafarvogi
Reykjavíkurborg - Velferðarsvið

Heimastuðningur Norðurmiðstöð sumarstarf
Reykjavíkurborg - Velferðarsvið

Hjúkrunarfræðingur í heimahjúkrun
Reykjavíkurborg - Velferðarsvið
Similar jobs (12)

Sumarafleysingar á heimili fyrir fatlað fólk - Berjahlíð
Hafnarfjarðarbær

Almenn umsókn um sumarstarf
Sumarstörf - Kópavogsbær

Gleðiríkt tímavinnustarf og sumarafleysing á Selfoss
NPA miðstöðin

Ráðgjafi
Vinakot

Gott starf í Keflavík fyrir 25 ára og eldri, íslenskumælandi
NPA miðstöðin

PA óskast í fullt starf/PA wanted for full-time position
Aðstoð óskast

Sumarstarf á heimili fyrir fatlað fólk – Blikaás
Hafnarfjarðarbær

Sumarafleysing næturvakta í stoðþjónustu
Fjarðabyggð

Sumarstarf í búsetuþjónustu fyrir fatlað fólk
Fjarðabyggð

Skemmtilegt sumarstarf á íbúðarkjarna í breiðholtinu
Reykjavíkurborg - Velferðarsvið

Stuðningsfulltrúi
Reykjavíkurborg - Velferðarsvið

Stuðningsfulltrúi
Reykjavíkurborg - Velferðarsvið