
Reykjavíkurborg - Velferðarsvið
Velferðasvið ber ábyrgð á áætlanagerð, samhæfingu og samþættingu verkefna á sviði velferðarþjónustu, eftirliti í samræmi við lög, reglur, samþykktir og pólitíska stefnu í velferðarmálum, mat á árangri og þróun velferðarþjónustu og nýrra úrræða og gerð þjónustusamninga um framkvæmd þjónustunnar. Velferðarsvið býr Reykjavíkurborg ennfremur undir að taka við nýjum velferðarverkefnum frá ríki svo sem í málefnum fatlaðra, öldrunarþjónustu og heilsugæslu.
Velferðarsvið ber ábyrgð á framkvæmd þjónustu á sviði velferðarmála, þar með talinni félagsþjónustu fyrir alla aldurshópa og barnavernd. Velferðarsvið ber ábyrgð á rekstri þjónustumiðstöðva Reykjavíkurborgar og starfseininga sem undir þær heyra. Velferðarsvið vinnur með velferðarráði og barnaverndarnefnd og sinnir málefnum þeirra. Þjónustumiðstöðvar vinna með hverfaráðum í hverfum borgarinnar.
Velferðarsvið sér einnig um rekstur miðlægrar velferðarþjónustu þvert á borgina, átaksverkefna vegna endurhæfingar fólks, heildstæðu forvarnastarfi í Reykjavík, inntöku í húsnæðis- og búsetuúrræði, rekstur hjúkrunarheimila, rekstur framleiðslueldhúss og rekstur heimahjúkrunar í Reykjavík samkvæmt samningi við ríkið þar um.

Hjúkrunarfræðingur í heimahjúkrun -Sumarstarf
Heimahjúkrun í Norðurmiðstöð leitar að öflugum hjúkrunarfræðingum til starfa sumarið 2025. Starfshlutfall er samkomulag.
Unnið er eftir samþættri heimajónustu heimahjúkrunar, heimastuðnings og endurhæfingarteymis. Markmið þjónustunnar er að veita örugga og góða þjónustu við fólk í heimahúsum.
Mikil þróunarvinna er á velferðarsviði Reykjavíkurborgar. Innleiðinga velferðartækni ásamt sérhæfðum verkefnum sem tengjast þverfaglegu og hreyfanlegu öldrunarteymi.
Helstu verkefni og ábyrgð
- Starfa eftir gæðastefnu velferðarsviðs og hugmyndafræði heimahjúkrunar.
- Hjúkrunarþjónusta í heimahúsi í samvinnu við teymisstjóra hjúkrunar og þjónustuþega.
- Framkvæmd og eftirfylgni hjúkrunaráætlana og skráning í Sögu.
- Virk þátttaka í teymisvinnu.
Menntunar- og hæfniskröfur
- Íslenskt hjúkrunarleyfi
- Þekking og reynsla af sjúkraskrárkerfi Sögu og RAI mælitækjum æskileg.
- Góð samskipta-og skipulagshæfni
- Frumkvæði og sveigjanleiki í vinnubrögðum.
- Ökuréttindi
- Umsækjendur þurfa að hafa náð 18 ára aldri
- Hreint sakavottorð í samræmi við lög og reglur Reykjavíkurborgar.
Íslenskukunnátta á bilinu B2-C2 (í samræmi við samevrópskan tungumálaramma).
Fríðindi í starfi
- 36 stunda vinnuvika
- Mötuneyti
Advertisement published25. February 2025
Application deadline25. March 2025
Language skills

Required
Location
Efstaleiti 1, 103 Reykjavík
Type of work
Professions
Job Tags
Other jobs (23)

Framkvæmdastjóri Vesturmiðstöðvar velferðarsviðs Reykjavíkur
Reykjavíkurborg - Velferðarsvið

Skemmtilegt sumarstarf á íbúðarkjarna í breiðholtinu
Reykjavíkurborg - Velferðarsvið

Stuðningsfulltrúi
Reykjavíkurborg - Velferðarsvið

Stuðningsfulltrúi
Reykjavíkurborg - Velferðarsvið

Sjúkraliði á ferð og flugi um borgina
Reykjavíkurborg - Velferðarsvið

Hjúkrunarfræðingur á ferð og flugi um borgina
Reykjavíkurborg - Velferðarsvið

Spennandi sumarstarf stuðningsfulltrúa í búsetukjarna
Reykjavíkurborg - Velferðarsvið

Spennandi starf stuðningsfulltrúa í búsetukjarna
Reykjavíkurborg - Velferðarsvið

Sumarstarf í heimastuðningi
Reykjavíkurborg - Velferðarsvið

Stuðningsfulltrúi óskast á besta stað í bænum
Reykjavíkurborg - Velferðarsvið

Stuðningsfulltrúi í sumarstarf á íbúðarkjarna í Grafarvogi
Reykjavíkurborg - Velferðarsvið

Hjúkrunar/sjúkraliða- og læknanemar-sumarstörf
Reykjavíkurborg - Velferðarsvið

Sjúkraliði í endurhæfingarteymi Vesturmiðstöðvar
Reykjavíkurborg - Velferðarsvið

Spennandi sumarstarf í Búsetukjarna Grafarholti
Reykjavíkurborg - Velferðarsvið

Spennandi sumarstarf stuðningfulltrúa í íbúðakjarna
Reykjavíkurborg - Velferðarsvið

Spennandi sumarstarf í viðbragðsteymi
Reykjavíkurborg - Velferðarsvið

Skemmtilegt og fjölbreytt starf í íbúðakjarna!
Reykjavíkurborg - Velferðarsvið

Hjúkrunarfræðingur í heimahjúkrun Austurmiðstöð
Reykjavíkurborg - Velferðarsvið

Hjúkrunarfræðingur/hjúkrunarnemi/læknanemi - Austurmiðstöð
Reykjavíkurborg - Velferðarsvið

Flokkstjóri heimstuðnings - sumarafleysing
Reykjavíkurborg - Velferðarsvið

Sumarstarf á sambýlinu Fannafold í Grafarvogi
Reykjavíkurborg - Velferðarsvið

Heimastuðningur Norðurmiðstöð sumarstarf
Reykjavíkurborg - Velferðarsvið

Hjúkrunarfræðingur í heimahjúkrun
Reykjavíkurborg - Velferðarsvið
Similar jobs (12)

Hjúkrunarforstjóri - Hjúkrunarheimilið Fellsendi
Hjúkrunarheimilið Fellsendi

Aðstoðardeildarstjóri á líknardeild aldraðra L5 á Landakoti
Landspítali

Verkefnafulltrúi í skaðaminnkandi verkefnum - Sumarstarf
Rauði krossinn á höfuðborgarsvæðinu

Hjúkrunarfræðingur í skaðaminnkandi verkefni - Ylja
Rauði krossinn á höfuðborgarsvæðinu

Hjúkrunarfræðingur Heilsugæslan Miðbæ
Heilsugæsla Höfuðborgarsvæðisins

Aðstoðardeildarstjóri hjúkrunar á bráðaöldrunarlækningadeild Fossvogi
Landspítali

Aðstoðardeildarstjóri hjúkrunar á barna- og unglingageðdeild
Landspítali

Aðstoðarhjúkrunardeildarstjóri - Hraunvangur
Hrafnista

Sumarstörf á HSU-Hjúkrunarfræðingar/nemar á Lyflækningadeild
Heilbrigðisstofnun Suðurlands

Sumarstörf á HSU - Hjúkrunarfræðingar/nemar á bráðamóttöku
Heilbrigðisstofnun Suðurlands

Sviðsstjóri fagsviðs
Félag íslenskra hjúkrunarfræðinga

Sumarafleysing - Hjúkrunarf. og hjúkrunarfr.nemar á HVE
Heilbrigðisstofnun Vesturlands