
Bókari óskast á litla og rótgróna endurskoðunarskrifstofu
Ertu nákvæm/-ur, skipulögð/-uð og hefur gaman af tölum? Við leitum að bókara til að slást í hópinn okkar á lítilli og notalegri endurskoðunarskrifstofu þar sem samheldni og gott starfsumhverfi eru í fyrirrúmi.
✔️ Skemmtilegt og samstillt teymi
✔️ Jákvætt og gott vinnuumhverfi
✔️ Fjölbreytt verkefni
Ef þú ert reynslumikil/l bókari og vilt vinna með frábæru fólki, þá viljum við heyra frá þér! ✉️
Helstu verkefni og ábyrgð
- Færsla bókhalds
- Afstemmingar til endurskoðanda
- VSK skil
- Launavinnsla
- Móttaka viðskiptavina
- Önnur tilfallandi verkefni
Menntunar- og hæfniskröfur
- Góð almenn tölvukunnátta
- Reynsla af bókhaldi
- Góð þekking á DK bókhaldskerfi og vilji til að læra eða kynna sér önnur bókhaldskerfi
- Lausnamiðuð og nákvæm vinnubrögð
- Jákvæðni og góð samskiptafærni
Advertisement published10. March 2025
Application deadline20. March 2025
Language skills
No specific language requirements
Location
Skipholt 50B, 105 Reykjavík
Type of work
Skills
DKHonestyPositivityNon smokerIndependence
Professions
Job Tags
Similar jobs (12)

Deildarfulltrúi III
Reykjavíkurborg - Velferðarsvið

Aðalbókari
Slökkvilið höfuðborgarsvæðisins

Bókari óskast -50% hlutastarf
Trefjar ehf

Sérfræðingur í greiningum
HD

Aðalbókari
Linde Gas

Bókari í hlutastarf
Tort ehf

Sérfræðingur fjármála og launavinnslu
Náttúrufræðistofnun

Spennandi skrifstofustarf
TILDRA Byggingafélag ehf.

Bókari
&Pálsson

Bókari
Vinnvinn

Deildarstjóri bókhaldsþjónustu
Norðurál

Sérfræðingar í bókhaldi hjá ECIT Virtus ehf.
ECIT