
Hrafnista
Hrafnista er stærsta hjúkrunarheimili landsins og alls eru heimilin átta talsins í fimm sveitarfélögum. Þau eru Hrafnista Laugarási, Hraunvangi, Boðaþingi, Ísafold, Skógabæ, Sléttuvegi, Hlévangi og Nesvöllum.
Hjá Hrafnistu starfar öflugur hópur einstaklinga með fjölbreytta menntun, starfsreynslu og með fjölbreyttan bakgrunn.
Ef þú hefur áhuga á að bætast í Hrafnistuhópinn skaltu endilega senda inn umsókn,
Hlökkum til að heyra frá þér.

Sumarstarf í dagdvöl - Hrafnista Ísafold
Hrafnista Ísafold í Garðabæ óskar eftir að ráða til sín starfskraft í sumarafleysingu í dagdvöl. Markmið dagdvalar er að viðhalda sjálfstæði einstaklingsins og rjúfa félagslega einangrun aldraðra.
Um 75% starf er að ræða.
Helstu verkefni og ábyrgð
- Hafa umsjón með virkni, hreyfingu og hópastarfi
- Samskipti við aðstandendur
- Skipulag verkefna eftir þörfum þjónustuþega
- Eftirlit með heilsu og líðan þjónustuþega
- Aðstoð við daglegt líf, t.d. hádegismat, heimilsstörf og baðaðstoð
- Félagsstarf af ýmsu tagi, t.a.m. stólaleikfimi, leikir, söngur og útivera
Menntunar- og hæfniskröfur
- Menntun sem nýtist í starfi kostur
- Frumkvæði og metnaður í starfi
- Reynsla af félgsstarfi eða hópastarfi kostur
- Framúrskarandi samskiptahæfileikar
- Áhugi á tómstunda- og félagsstarf kostur
Advertisement published14. March 2025
Application deadline23. March 2025
Language skills

Required
Location
Strikið 3, 210 Garðabær
Type of work
Skills
ProactiveHuman relationsIndependence
Suitable for
Work environment
Professions
Job Tags
Other jobs (6)

Sumarstarfsfólk í eldhús
Hrafnista

Hjúkrunar - og læknanemar - Sumarstörf
Hrafnista

Sjúkraþjálfari - Sjúkra- og iðjuþjálfunardeild Sléttuvegi
Hrafnista

Hjúkrunardeildarstjóri - Hrafnista Nesvellir
Hrafnista

Deildarstjóri sérhæfðrar dagþjálfunar - Hrafnista Laugarás
Hrafnista

Iðjuþjálfi í endurhæfingarteymi
Hrafnista
Similar jobs (12)

Sjúkraliði - Eir endurhæfing
Eir hjúkrunarheimili

Spennandi sumarstarf í nýjum íbúðarkjarna
Reykjavíkurborg - Velferðarsvið

Sumarstörf með fötluðu fólki á Egilsstöðum
Fjölskyldusvið

Stuðningsráðgjafi í vinnu og virkni
Reykjavíkurborg - Velferðarsvið

Gott starf í Keflavík fyrir 25 ára og eldri, íslenskumælandi
NPA miðstöðin

Sumarstarf á heimili fyrir fatlað fólk - Erluás
Hafnarfjarðarbær

Starfsmaður á heimili fyrir fatlað fólk í sumarafleysingu - Svöluás
Hafnarfjarðarbær

Sumarstörf 2025 í geðþjónustu - viltu vera á skrá?
Landspítali

Skemmtileg sumarvinna á Andrastöðum
Andrastaðir

Sumarstarf - Umönnun
Heilsuvernd Hjúkrunarheimili

Óska eftir hressum húmoristum í teymið mitt!
NPA miðstöðin

Sumarstarf í skemmtilegum íbúðakjarna í hjarta borgarinnar
Reykjavíkurborg - Velferðarsvið