
Fjölskyldusvið
Múlaþing er nýtt sveitarfélag á Austurlandi með rúmlega 5000 íbúum. Undir Fjölskyldusvið Múlaþings heyra félagsmál, fræðslumál, íþrótta- og æskulýðsmál.

Sumarstörf með fötluðu fólki á Egilsstöðum
Um er að ræða vaktavinnu og í boði eru hlutastörf eða allt að 100% störf, ráðningartíminn er frá 15.maí eða eftir nánari samkomulagi. Næsti yfirmaður er forstöðuþroskaþjálfi búsetuþjónustu.
Í búsetuþjónustu er veitt aðstoð inn á heimilum fatlaðs fólks, við allar athafnir daglegs lífs s.s. heimilisstörf, persónulega aðstoð, félagslega þátttöku og tómstundir.
Leitað er að áhugasömu fólki með góða samskiptahæfileika og almenna kunnáttu í heimilisstörfum og umönnun. Launakjör eru samkvæmt kjarasamningum sveitarfélaga við viðkomandi stéttarfélög.
Um er að ræða skemmtileg og fjölbreytt störf sem henta ungmennum 18 ára og eldri svo og eldra fólki.
Helstu verkefni og ábyrgð
- Aðstoð og stuðningur til þjónustunotenda til að lifa innihaldsríku lífi og til þátttöku í samfélaginu. Markmiðið er að efla færni, auka sjálfstæði, stuðla að jákvæðri sjálfsmynd og auka lífsgæði þjónustunotenda.
Menntunar- og hæfniskröfur
- Sveigjanleiki og færni í mannlegum samskiptum.
- Frumkvæði og sjálfstæði í starfi.
- Íslenskukunnátta æskileg.
- Ökuréttindi eru æskileg.
- Þekking og reynsla sem nýtist í starfi væri kostur.
- Hreint sakavottorð.
Fríðindi í starfi
- Fæði á vinnutíma.
Advertisement published14. March 2025
Application deadline22. April 2025
Language skills

Required
Location
Lyngás 12, 700 Egilsstaðir
Type of work
Skills
Driver's license (B)ProactiveÍslenskukunnáttaNon smokerIndependenceCare (children/elderly/disabled)
Suitable for
Professions
Job Tags
Similar jobs (12)

Sjúkraliði - Eir endurhæfing
Eir hjúkrunarheimili

Sérhæfð verkefni í ræstingum / Specific cleaning projects
Dagar hf.

Car cleaning
Tröll Expeditions

Stuðningsráðgjafi í vinnu og virkni
Reykjavíkurborg - Velferðarsvið

Yfirmaður þrifadeildar / Housekeeping manager
Íslandshótel

Sumarstarf í dagdvöl - Hrafnista Ísafold
Hrafnista

Housekeeping - Þrif
Akureyri Hostel ehf

Sumarstarf Bílaþrif / Car Cleaning
Rent.is

Kópavogslaug - Hlutastarf (52%)
Kópavogsbær

Frístundaleiðbeinandi/ráðgjafi með umsjón
Hitt húsið

Stuðningsfulltrúi í sumarafleysingu á Laugavegi 105
Reykjavíkurborg - Velferðarsvið

Ráðgjafi
Vinakot