
Hitt húsið
Frístundaleiðbeinandi/ráðgjafi með umsjón
Hitt Húsið óskar eftir að ráða áhugasamt fólk í frítímastarf ungmenna með fatlanir í sumar. Markmið er að styðja við og efla félagslega þátttöku fatlaðra ungmenna á aldrinum 16-20 ára í frístundum sínum. Vinnutíminn er kl 8.00-16.00 á mánudögum og kl 9.00-16.00 þriðjudaga til föstudaga. Starfsemin fer fram í Hinu Húsinu á Rafstöðvarvegi 7-9.
Helstu verkefni og ábyrgð
- Skipulagning á frístundastarfi í samvinnu við ungmenni með fötlun á aldrinum 16-20 ára.
- Stuðla að þroska og virkni ungmenna með fjölbreyttum verkefnum.
- Samráð og samvinna við ungmenni og starfsfólk.
- Samskipti og samstarf við foreldra/forráðamenn.
Menntunar- og hæfniskröfur
- Reynsla af starfi með fötluðum er kostur.
- Lipurð, sveigjanleiki og færni í samskiptum.
- Frumkvæði og sjálfstæði í starfi.
- Jákvæðni og opin fyrir nýjungum.
- Geti unnið á jafningjagrundvelli.
Advertisement published13. March 2025
Application deadline26. March 2025
Language skills

Required
Location
Rafstöðvarvegur 7, 110 Reykjavík
Type of work
Work environment
Professions
Job Tags
Similar jobs (12)

Leikskólakennari
Leikskólinn Álfaborg

Sumarstörf með fötluðu fólki á Egilsstöðum
Fjölskyldusvið

Stuðningsráðgjafi í vinnu og virkni
Reykjavíkurborg - Velferðarsvið

Stuðningsfulltrúi óskast í Álftanesskóla
Álftanesskóli

Sumarstarf - Útilífsskóli
Skátafélagið Vogabúar

Deildarstjóri eldra stigs skólaárið 2025 - 2026
Hólabrekkuskóli

Leiðbeinandi í sumarfjöri
Borgarbyggð

Frístundarleiðbeinandi á Hvanneyri og Kleppjárnsreykjum
Borgarbyggð

Stuðningsfulltrúi í sumarafleysingu á Laugavegi 105
Reykjavíkurborg - Velferðarsvið

Þroskaþjálfi / starfsmaður í sérkennslu
Leikskólinn Steinahlíð

Ráðgjafi
Vinakot

Sérkennsla - HOLT
Leikskólinn Holt