Do you want to translate non-english job information to English?

Borgarbyggð
Borgarbyggð er fallegt, friðsælt og fjölskylduvænt sveitarfélag á Vesturlandi, í nálægð við allt sem skiptir máli.
Við leitum eftir öflugum og drífandi einstaklingum sem sýna metnað og frumkvæði í starfi. Borgarbyggð hefur einsett sér að leggja aukna áherslu á notendamiðaða þjónustuhönnun, tækniframþróun og þjónustu við íbúa og viðskiptavini.
Í þeirri vegferð sem er framundan ætlum við að efla þjónustu sveitarfélagsins og vera tilbúin að mæta áskorunum framtíðarinnar. Áhersla verður lögð á þverfaglegt samstarf í verkefnamiðuðu umhverfi og frekari þróun innra starfs sem leiði í senn til framúrskarandi þjónustu og öflugs vinnuumhverfis.
Gildi Borgarbyggðar í starfsmannamálum eru: virðing, áreiðanleiki og metnaður sem höfð eru að leiðarsljósi í stefnum og markmiðum í starfi.

Leiðbeinandi í sumarfjöri
Borgarbyggð leitar að sjálfstæðum, hressum, ábyrgðarfullum og jákvæðum einstaklingum til að starfa í sumarfjöri í Borgarbyggð sumarið 2025.
Menntun sem nýtist í starfi og reynsla af störfum með börnum er mikill kostur og góð hæfni í mannlegum samskiptum nauðsynleg.
Um er að ræða 100% starf. Ráðningartímabil er frá 10.júní – 20. ágúst.
Í starfsmannamálum eru gildin virðing, áreiðanleiki og metnaður höfð að leiðarljósi.
Helstu verkefni og ábyrgð
- Leiðbeina börnum í leik og starfi
- Samvinna og samráð við börn og annað samstarfsfólk
- Aðstoð við skipulagningu á sumarfjöri
Menntunar- og hæfniskröfur
- Menntun eða reynsla sem nýtist í starfi.
- Áhugi á að vinna með börnum
- Frumkvæði, sveigjanleiki og sjálfstæði.
- Skipulögð og öguð vinnubrögð.
- Metnaður og dugnaður.
- Hreint sakavottorð
- Hæfni í mannlegum samskiptum, jákvætt viðmót og framúrskarandi samstarfshæfni.
Fríðindi í starfi
- Heilsustyrkur til starfsmanna
Advertisement published13. February 2025
Application deadline27. March 2025
Language skills
No specific language requirements
Location
Gunnlaugsgata 13, 310 Borgarnes
Type of work
Skills
ProactiveClean criminal recordPositivityHuman relationsIndependencePlanningFlexibilityTeam work
Suitable for
Professions
Job Tags
Other jobs (9)
1 d

Leiðtogi barna og ungmenna í Borgarbyggð
Borgarbyggð
5 d

Matráður í Uglukletti
Borgarbyggð
8 d

Frístundaleiðbeinandi í Borgarnesi
Borgarbyggð
13 d

Frístundarleiðbeinandi á Hvanneyri og Kleppjárnsreykjum
Borgarbyggð
15 d

Stuðningsfjölskyldur fyrir börn
Borgarbyggð
16 d

Verkstjóri í áhaldahús Borgarbyggðar
Borgarbyggð
19 d

Kennari í Andabæ
Borgarbyggð
22 d

Stuðningsfulltrúi - framlengdur umsóknarfrestur
Borgarbyggð
1 mon

Flokkstjórar í Vinnuskóla Borgarbyggðar
Borgarbyggð
Similar jobs (12)
5 h

Skólastjóri útilífsskóla Svana
Skátafélagið Svanir
1 d

Leiðtogi barna og ungmenna í Borgarbyggð
Borgarbyggð
1 d

Leikskólinn Naustatjörn: Starfsfólk í leikskóla
Akureyri
2 d

Skemmtileg sumarstörf í boði á frístundaheimilum Tjarnarinna
Frístundamiðstöðin Tjörnin
2 d

Sumarstarf - Tómstund
Hafnarfjarðarbær
5 d

Flokkstjóri sumarnámskeiða Gróttu
Íþróttafélagið Grótta
7 d

Stuðningsfulltrúi óskast í Álftanesskóla
Álftanesskóli
8 d

Frístundaleiðbeinandi í Borgarnesi
Borgarbyggð
8 d

Flokkstjóri í skólagörðum
Sumarstörf - Kópavogsbær
8 d

Flokkstjórar Vinnuskóla – sumarstörf
Hafnarfjarðarbær
8 d

Starfsmaður við félagsstarf eldri borgara - Hraunsel - 50% staða
Hafnarfjarðarbær
12 d

Jafningjafræðari í Jafningjafræðslu Hins Hússins 2025
Hitt húsið
Would you like some cookies? Alfred uses cookies to analyze traffic on the web and improve your experience. See more.