Borgarbyggð
Borgarbyggð
Borgarbyggð

Kennari í Andabæ

Borgarbyggð er fallegt, friðsælt og fjölskylduvænt sveitarfélag á Vesturlandi, í nálægð við allt sem skiptir máli.

Komdu í lið með okkur!

Okkur vantar kennara í leikskólann Andabæ á Hvanneyri. Um er að ræða 100% stöðu. Leitað er að metnaðarfullum einstaklingi sem er tilbúinn til að taka þátt í og leiða áfram gott faglegt starf í leikskólanum. Við erum Grænfánaskóli og Heilsuleikskóli einnig erum við að vinna með verkefnið Leiðtoginn í mér, sjö venjur til árangurs en það er samstarfsverkefni leik- og grunnskóla í Borgarbyggð. Leikskólinn er vel staðsettur í fallegu umhverfi kletta og náttúru.

Helstu verkefni og ábyrgð
  • Kennari fylgist með nýjungum á sviðið kennslu og er virkur þátttakandi í faglegri umræðu leikskólans. Hann vinnur samkvæmt starfslýsingu leikskólakennara að uppeldi og menntun leikskólabarna og tekur þátt í skipulagningu faglegs starfs og foreldrasamstarfs undir stjórn deildarstjóra.
Menntunar- og hæfniskröfur
  • Leyfisbréf til kennslu
  • Reynsla af uppeldi og menntun leikskólabarna
  • Áhugi, reynsla og hæfni í starfi með börnum
  • Sterk fagleg sýn
  • Jákvæðni, frumkvæði og metnaður
  • Góð færni í mannlegum samskiptum
  • Góðir skipulagshæfileikar
  • Sjálfstæði í vinnubrögðum
  • Góð íslenskukunnátta
  • Góð tölvukunnátta
Fríðindi í starfi

Afsláttur af leikskólagjöldum

Stytting vinnuvikunnar

Heilsustyrkur til starfsmanna

Advertisement published7. March 2025
Application deadline21. March 2025
Language skills
IcelandicIcelandic
Required
Very good
Location
Arnarflöt 2, 311 Borgarnes
Type of work
Skills
PathCreated with Sketch.ProactivePathCreated with Sketch.PositivityPathCreated with Sketch.TeacherPathCreated with Sketch.AmbitionPathCreated with Sketch.IndependencePathCreated with Sketch.Planning
Professions
Job Tags