
Borgarbyggð
Borgarbyggð er fallegt, friðsælt og fjölskylduvænt sveitarfélag á Vesturlandi, í nálægð við allt sem skiptir máli.
Við leitum eftir öflugum og drífandi einstaklingum sem sýna metnað og frumkvæði í starfi. Borgarbyggð hefur einsett sér að leggja aukna áherslu á notendamiðaða þjónustuhönnun, tækniframþróun og þjónustu við íbúa og viðskiptavini.
Í þeirri vegferð sem er framundan ætlum við að efla þjónustu sveitarfélagsins og vera tilbúin að mæta áskorunum framtíðarinnar. Áhersla verður lögð á þverfaglegt samstarf í verkefnamiðuðu umhverfi og frekari þróun innra starfs sem leiði í senn til framúrskarandi þjónustu og öflugs vinnuumhverfis.
Gildi Borgarbyggðar í starfsmannamálum eru: virðing, áreiðanleiki og metnaður sem höfð eru að leiðarsljósi í stefnum og markmiðum í starfi.

Kennari í Andabæ
Borgarbyggð er fallegt, friðsælt og fjölskylduvænt sveitarfélag á Vesturlandi, í nálægð við allt sem skiptir máli.
Komdu í lið með okkur!
Okkur vantar kennara í leikskólann Andabæ á Hvanneyri. Um er að ræða 100% stöðu. Leitað er að metnaðarfullum einstaklingi sem er tilbúinn til að taka þátt í og leiða áfram gott faglegt starf í leikskólanum. Við erum Grænfánaskóli og Heilsuleikskóli einnig erum við að vinna með verkefnið Leiðtoginn í mér, sjö venjur til árangurs en það er samstarfsverkefni leik- og grunnskóla í Borgarbyggð. Leikskólinn er vel staðsettur í fallegu umhverfi kletta og náttúru.
Helstu verkefni og ábyrgð
- Kennari fylgist með nýjungum á sviðið kennslu og er virkur þátttakandi í faglegri umræðu leikskólans. Hann vinnur samkvæmt starfslýsingu leikskólakennara að uppeldi og menntun leikskólabarna og tekur þátt í skipulagningu faglegs starfs og foreldrasamstarfs undir stjórn deildarstjóra.
Menntunar- og hæfniskröfur
- Leyfisbréf til kennslu
- Reynsla af uppeldi og menntun leikskólabarna
- Áhugi, reynsla og hæfni í starfi með börnum
- Sterk fagleg sýn
- Jákvæðni, frumkvæði og metnaður
- Góð færni í mannlegum samskiptum
- Góðir skipulagshæfileikar
- Sjálfstæði í vinnubrögðum
- Góð íslenskukunnátta
- Góð tölvukunnátta
Fríðindi í starfi
Afsláttur af leikskólagjöldum
Stytting vinnuvikunnar
Heilsustyrkur til starfsmanna
Advertisement published7. March 2025
Application deadline21. March 2025
Language skills

Required
Location
Arnarflöt 2, 311 Borgarnes
Type of work
Skills
ProactivePositivityTeacherAmbitionIndependencePlanning
Professions
Job Tags
Other jobs (7)

Forstöðumaður Öldunnar
Borgarbyggð

Verkstjóri í áhaldahús Borgarbyggðar
Borgarbyggð

Stuðningsfulltrúi við Kleppjárnsreykjadeild GBF
Borgarbyggð

Flokkstjórar í Vinnuskóla Borgarbyggðar
Borgarbyggð

Leiðbeinandi í sumarfjöri
Borgarbyggð

Sumarstörf við sundlaugar Borgarbyggðar
Borgarbyggð

Spennandi sumarstarf í búsetuþjónustu
Borgarbyggð
Similar jobs (12)

Leikskólar LFA - Viltu vera með ?
LFA ehf.

Stuðningsfulltrúi Smáraskóla til vors
Smáraskóli

Viltu vinna með litlum snillingum? Við leitum að kennara
Leikskólinn Sjáland

Íþróttafræðingur óskast á til starfa
Eir hjúkrunarheimili

Urriðaholtsskóli óskar eftir deildarstjórum á leikskólastig
Urriðaholtsskóli

Starfsfólk óskast í sumarfrístund Fjarðabyggðar
Fjarðabyggð

Kennari við Grunnskóla Reyðarfjarðar
Fjarðabyggð

Stuðningsfulltrúi við Grunnskóla Reyðarfjarðar
Fjarðabyggð

Sérkennari/stuðningsfulltrúi óskast í leikskólann Nóaborg
Leikskólinn Nóaborg

Menntasvið Kópavogs leitar að leiðtoga grunnskóladeildar
Kópavogsbær

Skólastjóri Kirkjubæjarskóla
Skaftárhreppur

Stærðfræðikennari í Garðaskóla
Garðabær