
Íþróttafélagið Grótta
Grótta er staðsett á Seltjarnarnesi og innan vébanda þess eru þrjár deildir; fimleikadeild, handknattleiksdeild og knattspyrnudeild. Íþróttamannvirki Gróttu samanstanda af tveimur íþróttasölum, gervigrasvelli, fimleikasal auk búnings- og fundarherbergja, skrifstofuaðstöðu og veislusals.
Meginmarkmið Íþróttafélagsins Gróttu er að þjónusta alla félagsmenn á sem bestan hátt. Áhersla er lögð á árangursríkt samstarf við þá fjölmörgu sem nýta sér þjónustu Gróttu dag hvern.

Flokkstjóri sumarnámskeiða Gróttu
Staf flokkstjóra felst í að hafa umsjón með og skipuleggja daglegt starf á sumarnámskeiðum í samvinnu við verkefnastjóra. Hann annast þátttöku, leiðsögn og skipulagningu á námskeiðinu fyrir börn fædd 2018 og eldri.
Helstu verkefni og ábyrgð
Flokkstjórar skipuleggja og stýra sumarnámskeiðum Gróttu í samvinnu við verkefnastjóra. Hafa umsjón og skipuleggja daglegt starf. Þátttaka og leiðsögn á hópastarfi á vettvangi. Vinnur í samstarfi við starfsmenn, foreldra/forsjáraðila og aðra sem koma að starfi sumarnámskeiðanna. Undirbúningur og frágangur í upphafi/lok dags.
Menntunar- og hæfniskröfur
- Umsækjendur skulu vera 20 ára og eldri (fædd 2005 og eldri).
- Góð þjónustulund og hæfni í mannlegum samskiptum.
- Góð fyrirmynd og heilbrigður lífsstíll.
- Stundvísi og samviskusemi.
- Gaman að vinna með börnum.
- Hreint sakavottorð.
Advertisement published21. March 2025
Application deadline11. April 2025
Language skills

Required
Location
Suðurströnd 2-8, 170 Seltjarnarnes
Type of work
Skills
Clean criminal recordHuman relationsPunctualCustomer service
Suitable for
Professions
Job Tags
Other jobs (1)
Similar jobs (12)

Óskum eftir kennara í prjóni, hekli og vefnaði
Hússtjórnarskóli Reykjavíkur

Verkefnastjóri sumarnámskeiða Gróttu
Íþróttafélagið Grótta

Umsjónarkennari óskast vegna forfalla
Helgafellsskóli

Leikskólakennari/leiðbeinandi
Ungbarnaleikskólinn Ársól

Sumarstarf í leikskólanum Sólhvörfum
Sumarstörf - Kópavogsbær

Leiðtogi barna og ungmenna í Borgarbyggð
Borgarbyggð

Urriðaholtsskóli auglýsir eftir leikskólakennara
Urriðaholtsskóli

Leikskólinn Akrar auglýsir eftir leikskólakennara
Leikskólinn Akrar

Leikskólakennari/leiðbeinandi í Ægisborg
Leikskólinn Ægisborg

Lausar stöður leikskólakennara
Leikskóladeild Seyðisfjarðarskóla

Frístundastarfsmaður óskast
Helgafellsskóli

Stuðningsfulltrúi óskast í Álftanesskóla
Álftanesskóli