Íþróttafélagið Grótta
Íþróttafélagið Grótta
Íþróttafélagið Grótta

Flokkstjóri sumarnámskeiða Gróttu

Staf flokkstjóra felst í að hafa umsjón með og skipuleggja daglegt starf á sumarnámskeiðum í samvinnu við verkefnastjóra. Hann annast þátttöku, leiðsögn og skipulagningu á námskeiðinu fyrir börn fædd 2018 og eldri.

Helstu verkefni og ábyrgð

Flokkstjórar skipuleggja og stýra sumarnámskeiðum Gróttu í samvinnu við verkefnastjóra. Hafa umsjón og skipuleggja daglegt starf. Þátttaka og leiðsögn á hópastarfi á vettvangi. Vinnur í samstarfi við starfsmenn, foreldra/forsjáraðila og aðra sem koma að starfi sumarnámskeiðanna. Undirbúningur og frágangur í upphafi/lok dags. 

Menntunar- og hæfniskröfur
  • Umsækjendur skulu vera 20 ára og eldri (fædd 2005 og eldri).
  • Góð þjónustulund og hæfni í mannlegum samskiptum.
  • Góð fyrirmynd og heilbrigður lífsstíll.
  • Stundvísi og samviskusemi.
  • Gaman að vinna með börnum.
  • Hreint sakavottorð.
Advertisement published21. March 2025
Application deadline11. April 2025
Language skills
IcelandicIcelandic
Required
Very good
Location
Suðurströnd 2-8, 170 Seltjarnarnes
Type of work
Skills
PathCreated with Sketch.Clean criminal recordPathCreated with Sketch.Human relationsPathCreated with Sketch.PunctualPathCreated with Sketch.Customer service
Suitable for
Professions
Job Tags