
Andrastaðir
Andrastaðir er heimili fyrir karlmenn sem eiga við fjölþættan vanda að stríða, oft með geðröskun, fíkniefnavanda, þroskaskerðingar, einhverfu og skyldar raskanir og eiga í erfiðleikum með að fóta sig í samfélaginu. Á Andrastöðum er skapað umhverfi og aðstæður þar sem hægt er að vinna með einstaklinginn út frá hans eigin forsendum og einblína á kosti hans, möguleika, áhugamál og framtíð. Andrastaðir eru á Kjalarnesi.

Skemmtileg sumarvinna á Andrastöðum
Ert þú drífandi persóna með mikið frumkvæði og vinnur vel í teymi?
Um er að ræða starf á heimili fyrir fullorðna karlmenn með fjölþættan vanda sem er staðsett á Kjalarnesi. Spennandi tækifæri til þess að taka þátt í uppbyggingu og þróun Andrastaða.
Unnið er í vaktavinnu og leitumst við eftir ýmiss konar starfshlutfalli.
Fyrir frekari upplýsingar um starfið er hægt að hafa samband á netfangið [email protected]
andrastadir.is
Helstu verkefni og ábyrgð
- Hvetja og styðja þjónustuþega til sjálfshjálpar og félagslegrar virkni
- Félagslegur stuðningur við þjónustuþega
- Aðstoð við þjónustuþega í daglegum störfum heimilisins, s.s. þrif, matseld o.fl.
- Þátttaka í sköpun og þróun nýrra tækifæra fyrir þjónustuþega
- Styðja þjónustuþega í undirbúningi fyrir atvinnulífið, s.s. með virkni og vinnuþjálfun.
Menntunar- og hæfniskröfur
- Hæfni til að leita lausna og vinna úr vandamálum
- Háskólamenntun sem nýtist í starfi er kostur
- Reynsla af starfi með geðfötluðum æskileg
- Áhugi á málefnum geðfatlaðra
- Jákvæðni og lipurð í mannlegum samskiptum
- Frumkvæði og sjálfstæð vinnubrögð
- Góð íslenskukunnátta
- Hreint sakavottorð
- Bílpróf skilyrði
Advertisement published12. March 2025
Application deadline15. April 2025
Language skills

Required
Location
brautarholtsvegur 63
Type of work
Suitable for
Work environment
Professions
Job Tags
Similar jobs (12)

Sumarstarf, stuðningsfulltrúi í búsetu
Ás styrktarfélag

Sumarstörf 2025 í geðþjónustu - viltu vera á skrá?
Landspítali

Starf í sérfæðisdeild
Skólamatur

Aðstoðarmaður tannlæknis
Tannsetrið ehf

Ráðgjafi í viðskiptakerfum (Business Central)
Hagar

Stuðningsfulltrúi á Íbúðakjarna Grafarholti sumarafleysing
Reykjavíkurborg - Velferðarsvið

Lagerfulltrúi
Rammagerðin

Ert þú efni í góðan neyðarvörð?
Neyðarlínan

Óska eftir hressum húmoristum í teymið mitt!
NPA miðstöðin

Spennandi sumarstarf í nýjum íbúðarkjarna
Reykjavíkurborg - Velferðarsvið

Íþróttafræðingur / aðstoðarmaður í sjúkraþjálfun
Grund hjúkrunarheimili

Sumarstarf í skemmtilegum íbúðakjarna í hjarta borgarinnar
Reykjavíkurborg - Velferðarsvið