
Ás styrktarfélag
Ás styrktarfélag er sjálfseignarstofnun með þjónustu við fatlað fólk og hefur í gegnum árin komið á fót umfangsmiklum rekstri. Þá hefur félagið notið velvilja og hafa einstaklingar, félagasamtök og fyrirtæki átt drjúgan þátt í að styðja félagið til vaxtar.
Í dag veitir Ás styrktarfélag hátt á fjórða hundrað manns þjónustu í formi búsetu, dagþjónustu og vinnu. Starfsmenn félagsins eru rúmlega 440 í tæplega 300 stöðugildum.
Félagið veitir fólki með fötlun fjölbreytta og metnaðarfulla þjónustu. Félagið hefur að geyma framsækinn starfsmannahóp og góðan starfsanda sem skilar sér í faglegu og áhugaverðu starfi.

Sumarstarf, stuðningsfulltrúi í búsetu
Ás styrktarfélag veitir fólki með fötlun fjölbreytta og metnaðarfulla þjónustu. Félagið hefur að geyma framsækinn starfsmannahóp og góðan starfsanda sem skilar sér í faglegu og áhugaverðu starfi.
Í búsetu eru laus sumarstörf stuðningsfulltrúa í vaktavinnu á heimilum í Garðabæ, Seltjarnarnesi, Hafnarfirði, Kópavogi og Reykjavík. Starfshlutfallið er mismunandi, allt frá 50-100 % stöður og í boði eru blandaðar vaktir með möguleikum á áframhaldandi starfi í haust.
Helstu verkefni og ábyrgð
- Aðstoðar íbúa til sjálfshjálpar og stuðlar að þátttöku þeirra í samfélaginu
- Aðstoðar og styður íbúa við athafnir daglegs lífs og við heimilishald
- Setur sig inn í tjáningarform eða sérstakar aðstæður íbúa
- Fylgist með andlegri og líkamlegri líðan íbúa og aðstoðar þá við heilsufarslega þætti
- Vinnur eftir þjónustuáætlunum í samvinnu við íbúa og yfirmann
Menntunar- og hæfniskröfur
- Reynsla af sambærilegum störfum æskileg
- Frumkvæði og sjálfstæði í starfi, sveigjanleiki, jákvæðni og hæfni í mannlegum samskiptum
- Íslenskukunnátta
Advertisement published12. March 2025
Application deadlineNo deadline
Language skills

Required
Location
Kirkjubraut 20
Langagerði 122, 108 Reykjavík
Klukkuvellir 23, 221 Hafnarfjörður
Auðarstræti 15, 105 Reykjavík
Lautarvegur 18, 103 Reykjavík
Kastalagerði 7, 200 Kópavogur
Háteigsvegur 6, 105 Reykjavík
Brekkuás 2, 210 Garðabær
Víðihlíð 5, 105 Reykjavík
Type of work
Skills
Clean criminal recordNon smoker
Professions
Job Tags
Other jobs (1)
Similar jobs (12)

PA óskast í fullt starf/PA wanted for full-time position
Aðstoð óskast

Skemmtileg sumarvinna á Andrastöðum
Andrastaðir

Stuðningsfulltrúi á Íbúðakjarna Grafarholti sumarafleysing
Reykjavíkurborg - Velferðarsvið

Óska eftir hressum húmoristum í teymið mitt!
NPA miðstöðin

Sumarstarf í skemmtilegum íbúðakjarna í hjarta borgarinnar
Reykjavíkurborg - Velferðarsvið

Stuðningsfjölskyldur fyrir börn
Borgarbyggð

Sumarafleysingar á heimili fyrir fatlað fólk - Berjahlíð
Hafnarfjarðarbær

Spennandi sumarstarf í íbúðakjarna í Þorláksgeisla
Reykjavíkurborg - Velferðarsvið

Almenn umsókn um sumarstarf
Sumarstörf - Kópavogsbær

Frístundaleiðbeinandi í Álfhólsskóla
Álfhólsskóli

Sérkennsla - HOLT
Leikskólinn Holt

Gleðiríkt tímavinnustarf og sumarafleysing á Selfoss
NPA miðstöðin