
Hrafnista
Hrafnista er stærsta hjúkrunarheimili landsins og alls eru heimilin átta talsins í fimm sveitarfélögum. Þau eru Hrafnista Laugarási, Hraunvangi, Boðaþingi, Ísafold, Skógabæ, Sléttuvegi, Hlévangi og Nesvöllum.
Hjá Hrafnistu starfar öflugur hópur einstaklinga með fjölbreytta menntun, starfsreynslu og með fjölbreyttan bakgrunn.
Ef þú hefur áhuga á að bætast í Hrafnistuhópinn skaltu endilega senda inn umsókn,
Hlökkum til að heyra frá þér.

Sumarstarfsfólk í eldhús
Hrafnista Laugarási leitar að röskum og áreiðanlegum sumarstarfskrafti í framreiðslueldhúsið. Framreiðslueldhúsið í Laugarási þjónustar öll Hrafnistuheimilin á höfuðborgarsvæðinu.
Eldhús Hrafnistu Laugarási er eitt stærsta og glæsilegasta eldhús landsins þar sem öll vinnuaðstaða og tækjabúnaður er með því besta sem þekkist.
Um fullt starf er að ræða.
Vinnutíminn er 7:30-15:00 virka daga og aðra hverja helgi frá 7:30-14:45.
Helstu verkefni og ábyrgð
- Aðstoða við matseld og undirbúning
- Frágangur og þrif
- Önnur tilfallandi verkefni
Menntunar- og hæfniskröfur
- Frumkvæði og sjálfstæði
- Góðir samskiptahæfileikar
- Reynsla af sambærilegu starfi kostur
Advertisement published14. March 2025
Application deadline23. March 2025
Language skills

Required
Location
Brúnavegur 13, 104 Reykjavík
Type of work
Skills
Kitchen workProactiveIndependence
Suitable for
Work environment
Professions
Job Tags
Other jobs (6)

Sumarstarf í dagdvöl - Hrafnista Ísafold
Hrafnista

Hjúkrunar - og læknanemar - Sumarstörf
Hrafnista

Sjúkraþjálfari - Sjúkra- og iðjuþjálfunardeild Sléttuvegi
Hrafnista

Hjúkrunardeildarstjóri - Hrafnista Nesvellir
Hrafnista

Deildarstjóri sérhæfðrar dagþjálfunar - Hrafnista Laugarás
Hrafnista

Iðjuþjálfi í endurhæfingarteymi
Hrafnista
Similar jobs (12)

Vilt þú matreiða í sumar?
EFLA hf

Sumarstörf hjá Fjarðabyggðarhöfnum
Fjarðabyggðahafnir

Matreiðslumaður/Matartæknir - Chef Agent
NEWREST ICELAND ehf.

Leikskólinn Bjartahlíð - mötuneyti
Skólamatur

Bílstjóri í útkeyrslu
Skólamatur

Matráður við Hjúkrunar- og dvalarheimilið Barmahlíð
Hjúkrunar- og dvalarheimilið Barmahlíð

Starfsmaður í eldhús
Ráðlagður Dagskammtur

Aðstoð í eldhúsi /Kitchen assistant pizza & salad station
Public deli ehf.

Sumarstarf - Útilífsskóli
Skátafélagið Vogabúar

Starfsmaður í býtibúr
Landspítali

Stuðningsfulltrúi í sumarafleysingu á Laugavegi 105
Reykjavíkurborg - Velferðarsvið

Hlutastarf í mötuneyti
Íslensk erfðagreining