Landspítali
Landspítali
Landspítali

Iðjuþjálfi - Fjölbreytt starf á Landakoti

Iðjuþjálfun vill ráða til starfa öflugan liðsmann sem hefur áhuga á fjölbreyttu og líflegu starfi innan endurhæfingar á öldrunarlækningadeildum á Landakoti. Við bjóðum jafnt velkominn reynslumikla sem og nýútskrifaða iðjuþjálfa í okkar góða hóp því við teljum gott að hafa breidd í þekkingu og reynslu.

Á Landakoti fer fram greining og mat á heilsufari aldraðra auk endurhæfingar. Mikil áhersla er á þverfaglega teymisvinnu og gegna iðjuþjálfar þar mikilvægu hlutverki við að meta færni einstaklinga við daglegar athafnir, þjálfa, aðlaga umhverfi og endurmeta við lok innlagnar. Í boði er fjölbreytt og líflegt starf og tækifæri til að öðlast víðtæka þekkingu innan fagsins. Auk þess eru góðir sí- og endurmenntunar möguleikar.

Starfshlutfall er 80-100% eða eftir samkomulagi og unnið er í dagvinnu. Æskilegt að umsækjendur geti hafið störf sem fyrst eða eftir nánara samkomulagi.

Vinnuvika starfsfólks í fullri dagvinnu er nú 36 stundir. Markmiðið er að stuðla að betri heilsu og öryggi starfsfólks og auka möguleika þess til að samþætta betur vinnu og einkalíf.

Education and requirements
Íslenskt starfsleyfi sem iðjuþjálfi
Hæfni í mannlegum samskiptum og jákvætt viðhorf
Skipulagshæfni, frumkvæði og sjálfstæði í vinnubrögðum
Íslenskukunnátta
Responsibilities
Ábyrgð á þeirri iðjuþjálfun sem hann veitir og mat á árangri meðferðar
Skráning og skýrslugerð
Fræðsla og skipulagning starfa aðstoðarfólks iðjuþjálfa á deild/ um
Fræðsla til sjúklinga og aðstandenda
Þátttaka í þverfaglegu samstarfi/ teymi
Þátttaka í fagþróun
Advertisement published21. January 2025
Application deadline3. February 2025
Language skills
IcelandicIcelandic
Required
Intermediate
Location
Hringbraut 37-41 37R, 101 Reykjavík
Type of work
Professions
Job Tags
Other jobs (50)
Landspítali
Hjúkrunarfræðingar - Gjörgæsla Fossvogi
Landspítali
Landspítali
Heilbrigðisritari/ skrifstofumaður á dag- og göngudeild blóð- og krabbameinslækninga
Landspítali
Landspítali
Heilbrigðismenntaður starfsmaður á lungnarannsóknarstofu
Landspítali
Landspítali
Iðjuþjálfar - Fjölbreytt störf í geðþjónustu
Landspítali
Landspítali
Sérfræðilæknir í almennum lyflækningum
Landspítali
Landspítali
Hjúkrunardeildarstjóri hjartadeildar
Landspítali
Landspítali
Geislafræðingur á ísótópastofu
Landspítali
Landspítali
Iðjuþjálfi - Fjölbreytt starf á bráðadeildum
Landspítali
Landspítali
Hjúkrunarfræðingur á hjarta-, lungna- og augnskurðdeild
Landspítali
Landspítali
Hjúkrunarnemar 1. og 2. árs á hjarta-, lungna- og augnskurðdeild
Landspítali
Landspítali
Hjúkrunarnemar 3. og 4. árs á hjarta-, lungna- og augnskurðdeild
Landspítali
Landspítali
Hjúkrunarnemar á 1., 2. og 3. ári - Hlutastörf með námi á meltingar- og nýrnadeild
Landspítali
Landspítali
Hjúkrunarfræðingur á dagdeild lyflækninga Fossvogi
Landspítali
Landspítali
Sjúkraliði óskast á sameinaðri endurhæfingardeild Landakoti
Landspítali
Landspítali
Spennandi starf fyrir hjúkrunarfræðing í Laufeyjarteymi
Landspítali
Landspítali
Sérnámsstaða í ofnæmis- og ónæmislækningum
Landspítali
Landspítali
Aðstoðardeildarstjóri hjúkrunar á öldrunarlækningadeild L3 Landakoti
Landspítali
Landspítali
Hjúkrunarfræðingur á Brjóstamiðstöð
Landspítali
Landspítali
Sumarstörf 2025 - Veitingaþjónusta
Landspítali
Landspítali
Pípulagningarmaður - Tækniþjónusta Landspítala
Landspítali
Landspítali
Hjúkrunarnemar á 1.-4. ári - hlutastörf með námi á heila-, tauga- og öldrunarbæklunarskurðdeild
Landspítali
Landspítali
Hjúkrunarfræðingur á heila-, tauga- og öldrunarbæklunarskurðdeild
Landspítali
Landspítali
Sumarstörf 2025 - Lóðaumsjón
Landspítali
Landspítali
Starfsmaður óskast í sjúkrahúsapótek
Landspítali
Landspítali
Lyfjatæknir í sjúkrahúsapótek
Landspítali
Landspítali
Sérfræðilæknir í æðaskurðlækningum
Landspítali
Landspítali
Heilbrigðisritari/ skrifstofumaður æðaskurðlækninga - Hlutastarf
Landspítali
Landspítali
Sumarstörf 2025 - Öryggisþjónusta
Landspítali
Landspítali
Launafulltrúi
Landspítali
Landspítali
Sjúkraliði á hjartarannsóknarstofu
Landspítali
Landspítali
Læknir með lækningaleyfi - Hefur þú áhuga á húð- og kynsjúkdómalækningum?
Landspítali
Landspítali
Hjúkrunarfræðingur í útskriftarteymi Landspítala
Landspítali
Landspítali
Sjúkraliði dagvinna á meðgöngu- og sængurlegudeild
Landspítali
Landspítali
Heilbrigðisritari/ skrifstofumaður, hlutastarf
Landspítali
Landspítali
Hjúkrunarfræðingur/ ljósmóðir á Vökudeild - nýbura og ungbarnagjörgæslu Barnaspítala Hringsins
Landspítali
Landspítali
Sumarstörf 2025 - Þvottahús
Landspítali
Landspítali
Sumarstörf 2025 - Vöruhús
Landspítali
Landspítali
Sumarstörf 2025 - Flutningaþjónusta
Landspítali
Landspítali
Sumarstörf 2025 - Deildaþjónusta
Landspítali
Landspítali
Sjúkraþjálfari á Landspítala Fossvogi
Landspítali
Landspítali
Ljósmóðir óskast til starfa á fæðingarvakt
Landspítali
Landspítali
Starfsmaður í býtibúr
Landspítali
Landspítali
Viltu vera á skrá? Umönnunarstörf á Landspítala
Landspítali
Landspítali
Viltu vera á skrá? Læknir með lækningaleyfi
Landspítali
Landspítali
Viltu vera á skrá? Ritara- og skrifstofustörf
Landspítali
Landspítali
Viltu vera á skrá? Sjúkraliði með starfsleyfi
Landspítali
Landspítali
Viltu vera á skrá? Lyfjatæknir
Landspítali
Landspítali
Viltu vera á skrá? Ljósmóðir með starfsleyfi
Landspítali
Landspítali
Viltu vera á skrá? Heilbrigðisgagnafræðingur með starfsleyfi
Landspítali
Landspítali
Viltu vera á skrá? Almenn störf á Landspítala
Landspítali