
Vistor
Viðskiptastjóri í dýraheilbrigði
Hefur þú ástríðu fyrir heilbrigði dýra og markaðsmálum og vilt starfa hjá framsæknu og skemmtilegu fyrirtæki?
Dýraheilbrigði Vistor leitar að metnaðarfullum liðsmanni í ört vaxandi deild til að sinna krefjandi starfi viðskiptastjóra sem sérhæfir sig í sölu og markaðssetningu á dýralyfjum og dýraheilbrigðisvörum.
Helstu verkefni og ábyrgð
- Sala og markaðssetning lyfja og dýraheilbrigðisvara til dýralækna og annarra hagsmunaaðila
- Kynningar og fræðslufundir ásamt skipulagningu á viðburðum
- Þátttaka í ráðstefnum erlendis og innanlands með hagsmunaaðilum
- Regluleg þjálfun og samstarf við erlenda birgja
- Þátttaka í markaðs- og áætlunargerð
Menntunar- og hæfniskröfur
- Háskólamenntun á sviði dýralækninga, raunvísinda eða önnur menntun sem nýtist í starfi
- Menntun á sviði markaðsfræði er kostur
- Reynsla af sölu- og markaðsmálum er kostur
- Framúrskarandi samskiptahæfileikar og ánægja af samstarfi við fólk
- Sjálfstæð, skipulögð og skapandi vinnubrögð ásamt framúrskarandi hæfni í teymisvinnu
- Mjög gott vald á íslensku og ensku í ræðu og riti, góð dönskukunnátta er kostur
- Góð almenn tölvukunnátta
Auglýsing birt25. apríl 2025
Umsóknarfrestur4. maí 2025
Tungumálahæfni

Nauðsyn

Valkvætt

Nauðsyn
Staðsetning
Hörgatún 2, 210 Garðabær
Starfstegund
Starfsgreinar
Starfsmerkingar
Fleiri störf (1)
Sambærileg störf (12)

Viðskiptastjóri
Medor

Líffræðingur
First Water

Markaðsstjóri í dýraheilbrigði
Vistor

Viðskiptaþróunarstjóri / Business Development Manager (BDM)
Race Taxi - Iceland

Sérfræðingur á inn- og útflutningsdeild
Matvælastofnun

Fjölhæfur skrifstofustjóri
Ísbor ehf

QA specialist
Alvotech hf

Technical Success Manager
Aftra

Líffræðingur
Verkís

Sérfræðingur á sviði umhverfisgæða
Umhverfis- og orkustofnun

Sérfræðingur í vatnamálum
Umhverfis- og orkustofnun

Heilbrigðiseftirlit - umhverfis- og mengunareftirlit
Heilbrigðiseftirlit Garðabæjar, Hafnarfjarðar, Kópavogs, Mosfellsbæjar og Seltjarnarness