
Verkís
Hjá Verkís starfa yfir 380 starfsmenn að fjölbreyttum verkefnum á Íslandi og erlendis. Verkís leggur áherslu á að veita vandaða og faglega þjónustu sem er samkeppnisfær við það sem best þekkist í heiminum.

Líffræðingur
Verkís leitar að sérfræðingi á sviði líffræði til að vinna að fjölbreyttum og spennandi verkefnum sem tengjast mati á umhverfisáhrifum.
Vinna við mat á umhverfisáhrifum er krefjandi og fjölbreytt og snýr að greiningu og mati á áhrifum á umhverfi og samfélag. Starfið felur meðal annars í sér gerð umhverfismatsskýrslna og matskyldufyrirspurna auk túlkunar á sérfræðiskýrslum og niðurstöðum rannsókna.
Menntunar- og hæfniskröfur
- Meistarapróf á sviði líffræði eða náttúruvísinda
- Reynsla af vinnu við mat á umhverfisáhrifum
- Metnaður, frumkvæði og sjálfstæði í starfi
- Góð skipulags- og samskiptahæfni
- Mjög góð ritfærni
- Mjög gott vald á íslensku og góð enskukunnátta
Auglýsing birt15. apríl 2025
Umsóknarfrestur28. apríl 2025
Tungumálahæfni

Nauðsyn

Nauðsyn
Staðsetning
Ofanleiti 2, 103 Reykjavík
Starfstegund
Starfsgreinar
Starfsmerkingar
Fleiri störf (10)

Tækniteiknarar
Verkís

Sérfræðingur í rafkerfum
Verkís

Leiðtogi brunahönnunar
Verkís

Sérfræðingur í vatnsafli
Verkís

Sérfræðingur í raforkukerfum
Verkís

Hönnuður stjórnkerfa
Verkís

Flugvallahönnuður
Verkís

Hönnuður brúarmannvirkja
Verkís

Hönnuður vega, gatna og stíga
Verkís

Matráður á starfsstöð Verkís á Akureyri
Verkís
Sambærileg störf (6)

QA specialist
Alvotech hf

Sérfræðingur á sviði umhverfisgæða
Umhverfis- og orkustofnun

Sérfræðingur í vatnamálum
Umhverfis- og orkustofnun

Heilbrigðiseftirlit - umhverfis- og mengunareftirlit
Heilbrigðiseftirlit Garðabæjar, Hafnarfjarðar, Kópavogs, Mosfellsbæjar og Seltjarnarness

Alvotech Academy: Starfsnám fyrir framtíðarstarf!
Alvotech hf

QC Analytical Testing - Scientist
Alvotech hf