Viðskiptastjóri

MEDOR leitar að metnaðarfullum liðsmanni í sterka heild til að sinna krefjandi starfi viðskiptastjóra á rannsóknarvörumarkaði, innan rannsóknarvörudeildar fyrirtækisins.

Helstu verkefni og ábyrgð
  • Ráðgjöf, kynning og sala á rannsóknarvörum og tækjum til rannsóknarstofa á heilbrigðisstofnunum, í lyfjaiðnaði og líftækni
  • Kennsla og innleiðing á vörum og þjónustu
  • Útboðs- og tilboðsgerð
  • Greining viðskiptatækifæra
  • Samskipti við erlenda birgja sem eru leiðandi á sínu sviði
Menntunar- og hæfniskröfur
  • Háskólamenntun á sviði heilbrigðis- eða raunvísinda kostur
  • Reynsla af erfða- og/eða próteinrannsóknum kostur
  • Þekking á starfsemi rannsóknarstofa kostur
  • Þjónustudrifið hugarfar, frumkvæði og góðir samskiptahæfileikar
  • Gott vald á íslensku og ensku
Auglýsing birt25. apríl 2025
Umsóknarfrestur4. maí 2025
Tungumálahæfni
ÍslenskaÍslenska
Nauðsyn
Mjög góð
EnskaEnska
Nauðsyn
Mjög góð
Staðsetning
Hörgatún 2, 210 Garðabær
Starfstegund
Starfsgreinar
Starfsmerkingar
Fleiri störf (1)