Umhverfis- og orkustofnun
Umhverfis- og orkustofnun
Umhverfis- og orkustofnun

Sérfræðingur á sviði umhverfisgæða

Laus eru til umsóknar tvö störf sérfræðinga á sviði umhverfisgæða í teymi eftirlits. Helstu verkefni teymis eru eftirlit með mengandi starfsemi, eftirlit með nýtinga- og auðlindaleyfum, sem og verkefni í hollustuháttum. Eftirlitsstörf fela í sér ferðalög innanlands og samskipti við eftirlitsskylda aðila.

Helstu verkefni og ábyrgð

·       Eftirlit með fyrirtækjum sem hafa leyfi útgefin af Umhverfis- og orkustofnun

·       Önnur verkefni sem teymið sinnir

Menntunar- og hæfniskröfur

·       Menntun á sviði náttúruvísinda, verkfræði  eða sambærilegt sem nýtist í starfi

·       Þekking og/eða reynsla af eftirliti er kostur

·       Reynsla af að starfa í teymi er kostur

·       Stafræn verkefni

·       Þekking og geta til að sýna frumkvæði

·       Gott vald á íslensku og ensku bæði í ræðu og riti

·       Mjög góð samstarfshæfni og sveigjanleiki í samskiptum

·       Skipulögð og sjálfstæð vinnubrögð

·       Þekking á opinberri stjórnsýslu er kostur

·       Haldbær þekking á einu Norðurlandamáli er kostur

Auglýsing birt15. apríl 2025
Umsóknarfrestur5. maí 2025
Tungumálahæfni
ÍslenskaÍslenska
Nauðsyn
Framúrskarandi
EnskaEnska
Nauðsyn
Framúrskarandi
Starfstegund
Vinnuumhverfi
Starfsgreinar
Starfsmerkingar