Við erum að ráða á fjármálasvið Deloitte
Um teymið
Fjármáladeild heyrir undir Rekstrarsvið sem samanstendur, að auki, af viðskipta- og markaðstengslum, tölvudeild og þjónustudeild. Við erum fjölbreyttur hópur með blandaðan bakgrunn sem samanstendur m.a. af viðskiptafræði, kerfisstjórnun, sálfræði, lögfræði og fjármálum
-
Færsla viðskiptamannabókhalds
-
Umsýsla krafna og innheimta
-
Afstemmingar
-
Svörun fyrirspurna
-
Önnur tilfallandi verkefni
-
Reynsla af færslu bókhalds er skilyrði
-
Skipulag og nákvæmni
-
Metnaður til að skila góðum afurðum
-
Þú nýtur þín í teymi en getur unnið sjálfstætt
-
Mjög góð íslensku- og enskukunnátta í ræðu og riti
Að auki bjóðum við upp á:
-
Frábært mötuneyti með niðurgreiddum morgunmat og hádegismat.
-
Veglegan líkamsræktarstyrk, virkt starfsmannafélag og gott félagslíf
-
Góðan aðbúnað í nýjum höfuðstöðvum
-
Sjálfboðastarf til áhrifa – launaður dagur til að sinna sjálfbærniverkefnum