Advania
Advania
Advania

Business Central ráðgjafi

Við viljum bæta við okkur metnaðarfullum og þjónustuliprum einstaklingum til að sinna sérfræðiráðgjöf og þjónustu til viðskiptavina í Business Central. Jafnframt koma ráðgjafar að innleiðingar- og uppfærsluverkefnum.

Við bjóðum upp á vinnuaðstöðu eins og hún gerist best, áhugaverð verkefni og frábæran vinnuanda. Endilega sendu okkur umsókn ef þú telur að við eigum samleið.

Starfið gæti hentað þér ef þú:

  • Hefur háskólamenntun sem nýtist í starfi, t.d. viðskiptafræði eða lokið námi sem viðurkenndur bókari
  • Ert skipulögð/lagður, sýnir frumkvæði og ert sjálfstæð/ur í vinnubrögðum
  • Ert jákvæð/ur, býrð yfir þjónustulund og hæfni í mannlegum samskiptum
  • Hefur reynslu og góða þekkingu á fjárhagskerfum, þá sér í lagi Business Central / Dynamics NAV

Að auki er kostur ef þú:

  • Hefur reynslu af sambærilegu starfi
  • Hefur góða tækniþekkingu og getu til að setja þig inn í ný kerfi
Auglýsing birt9. janúar 2025
Umsóknarfrestur22. janúar 2025
Tungumálahæfni
EnskaEnska
Nauðsyn
Mjög góð
ÍslenskaÍslenska
Nauðsyn
Mjög góð
Staðsetning
Faxatorg 143321, 550 Sauðárkrókur
Hvannavellir 14, 600 Akureyri
Guðrúnartún 10, 105 Reykjavík
Starfstegund
Hæfni
PathCreated with Sketch.Dynamics NAVPathCreated with Sketch.Dynamics NAVPathCreated with Sketch.Microsoft Dynamics 365 Business Central
Starfsgreinar
Starfsmerkingar