SNILLINGUR Í FJÁRMÁLUM OG REKSTRI
LDX19 óskar eftir liðsauka til að efla fjármálasvið fyrirtækisins auk þess sem viðkomandi mun taka að sér önnur tengd verkefni í rekstri fyrirtækisins.
Viðkomandi þarf að hafa reynslu af störfum af þessum toga auk þess að hafa ríka þjónustulund gagnvart samstarfsfólki og viðskiptavinum.
Hæfniskröfur:
- Góð reynsla af fjármálum, bókhaldi, bókun reikninga, uppgjöri og rekstri almennt
- Menntun sem nýtist í starfi
- Framúrskarandi tölvuþekking, þekking á DK bókhaldskerfi mikill kostur
LDX19 er ört stækkandi fjölskyldufyrirtæki sem var stofnað árið 2011 og rekur 15 tísku-, undirfata- og barnafataverslanir á Íslandi undir vörumerkjum Lindex, Gina Tricot og Mayoral. Hjá félögunum starfa um 150 manns og hefur félagið verið valið Framúrskarandi fyrirtæki mörg ár í röð. 80-100% starfshlutfall mögulegt
Umsóknum skal skilað fyrir 20. jan. til atvinna@ldx.is
Auglýsing birt9. janúar 2025
Umsóknarfrestur20. janúar 2025
Tungumálahæfni
Íslenska
FramúrskarandiNauðsyn
Staðsetning
Hagasmári 2, 201 Kópavogur
Skeiðarás 8, 210 Garðabær
Starfstegund
Hæfni
DK
Starfsgreinar
Starfsmerkingar
Fleiri störf (1)
Sambærileg störf (12)
Leiðtogi fyrirtækjafjáröflunar- & samstarfs
UN Women á Íslandi
Ritari á taugalækningum
Landspítali
Við erum að ráða á fjármálasvið Deloitte
Deloitte
Skrifstofustjóri / Bókari
Steinsteypan
OK leitar að Innkaupafulltrúa
OK
Þjónustuver - sumarstarf
Icelandair
Spennandi sumarstörf Háskóla- Iðn- og Tækninema
Landsvirkjun
Þjónustufulltrúi - flugfrakt
Odin Cargo
Gjaldkeri
Luxury Adventures
Business Central ráðgjafi
Advania
Agente di viaggio
AD Travel
Öflugur innkaupafulltrúi óskast hjá Rubix á Reyðarfirði!
Rubix Ísland ehf