Odin Cargo
Odin Cargo býður uppá áætlunarflug með fraktflugvél alla virka daga milli Keflavíkur, Billund og Kölnar. Í gegnum öfluga samstarfsaðila er boðið uppá tengingar inn á alla helstu flugvelli í Bandaríkjunum, Canada og Asíu. Einng er boðið uppá trukka lausnir frá Billund og Köln inná helstu fiskmarkaði í Evrópu.
Þjónustufulltrúi - flugfrakt
Odin Cargo ehf leitar eftir öflugum og metnaðarfullum einstakling til starfa sem þjónustufulltrúi. Starfið felur í sér að hald utan um fraktbókanir, farmskrárgerð og tekjuskráningu. Odin Cargo er nýtt og spennandi félag sem rekur sitt eigið áætlunarflug á fraktflugvél milli Íslands og Evrópu ásamt því að vera umboðsaðili á frakt fyrir flugfélögin Play og Delta.
Við bjóðum uppá góð tækifæri til að vaxa í starfi hjá traustu fyrirtæki með traustan fjárhag og góðan rekstur.
Helstu verkefni og ábyrgð
- Utanumhald og eftirfylgni með frakt bókunum
- Umsjón með farmskrám og samskipti við tollayfirvöld
- Tekjuskráning
- Samskipti við erlenda og innlenda samtarfsaðila og viðskiptamenn
- Sala til viðskiptavina
- Önnur tilfallandi verkefni
Menntunar- og hæfniskröfur
- Reynsla af þjónustustörfum og/eða flutningastarfsemi æskileg
- Góð íslensku og ensku kunnátta
- Sjálfstæð og öguð vinnubrögð
- Framúrskarandi samskiptahæfileikar og vilji til að starfa í teymi
- Góð tölvukunnátta
Fríðindi í starfi
- Tækifæri til að vaxa í starfi
- Öflugt starfsmannafélag
Auglýsing birt9. janúar 2025
Umsóknarfrestur27. janúar 2025
Tungumálahæfni
Enska
Mjög góðNauðsyn
Íslenska
Mjög góðNauðsyn
Staðsetning
Selhella 11, 221 Hafnarfjörður
Starfstegund
Hæfni
FrumkvæðiJákvæðniMannleg samskiptiSjálfstæð vinnubrögðÞjónustulund
Starfsgreinar
Starfsmerkingar
Sambærileg störf (12)
Skrifstofustjóri hjá Kassaleigunni
Kassaleigan
Sumarstörf á Keflavíkurflugvelli
Airport Associates
Sölufulltrúi
Cargow Thorship
Við leitum að liðsauka í Fjallabyggð
Arion banki
Afgreiðsla/Móttaka - Þjónustufulltrúi
Rent-A-Party
Þjónustustjóri
ÍAV
Sérfræðingur í innflutningi
Ísfell
Húsnæðisumsjón og rekstur
Kvika banki hf.
Parlogis leitar að þjónustufulltrúa
Parlogis
Controller í GOC
Icelandair
Sérfræðingur
Reykjavík - Mannauðs- og starfsumhverfissvið
Starfsmaður við uppmælingakerfi húsasmiða
Byggiðn- Félag byggingamanna