Háskóli Íslands
Háskóli Íslands
Háskóli Íslands

Verkefnisstjóri í Nemendaskrá

Laust er til umsóknar fullt starf verkefnisstjóra í Nemendaskrá á kennslusviði Háskóla Íslands. Starfsfólk Nemendaskrár annast skrásetningu umsækjenda og nemenda við háskólann, náms­framvindu þeirra, skráningu í námskeið og próf, skráningu einkunna og brautskráningu.

Helstu verkefni og ábyrgð
  • Upplýsingagjöf og samskipti við nemendur og starfsfólk HÍ og tilvonandi umsækjendur
  • Afgreiðsla beiðna um ýmis konar skráningar frá innlendum sem erlendum nemendum
  • Ráðgjöf og skráning á námsframvindu nemenda
  • Undirbúningur fyrir brautskráningu í samvinnu við deildir og frágangur námsferla nemenda í nemendakerfi
Menntunar- og hæfniskröfur
  • Háskólapróf sem nýtist í starfi 
  • Reynsla af sambærilegum verkefnum er kostur
  • Góð íslensku- og enskukunnátta
  • Gott vald á upplýsingatækni, s.s. Microsoft 365 umhverfi og vilji til að tileinka sér nýjungar í rafrænum vinnubrögðum
  • Þjónustulund, sveigjanleiki og lipurð í mannlegum samskiptum
  • Samstarfshæfni, nákvæmni og sjálfstæði í vinnubrögðum
Auglýsing birt21. nóvember 2025
Umsóknarfrestur1. desember 2025
Tungumálahæfni
EnskaEnska
Nauðsyn
Mjög góð
ÍslenskaÍslenska
Nauðsyn
Mjög góð
Staðsetning
Sæmundargata 2, 101 Reykjavík
Starfstegund
Hæfni
PathCreated with Sketch.FagmennskaPathCreated with Sketch.Fljót/ur að læraPathCreated with Sketch.Mannleg samskiptiPathCreated with Sketch.NákvæmniPathCreated with Sketch.Sjálfstæð vinnubrögðPathCreated with Sketch.Skyndihjálp
Vinnuumhverfi
Starfsgreinar
Starfsmerkingar