Axis

Verkefnastjóri

Axis óskar eftir að ráða metnaðarfullan einstakling í starf verkefnastjóra á fyrirtækjasviði. Starfið felur í sér stjórnun og umsjón verkefna fyrir hönd fyrirtækisins, allt frá skipulagningu framleiðslu til uppgjörs og eftirfylgni. Við leitum að öflugum og metnaðarfullum einstaklingi sem er nákvæmur, á auðvelt með samskipti og hefur brennandi áhuga fyrir því að veita góða þjónustu.

Helstu verkefni og ábyrgð
  • Stýring verkefna sem fyrirtækið annast
  • Samskipti við viðskiptavini
  • Samskipti við birgja
  • Samskipti við undirverktaka
  • Skipulag framleiðslu vegna verkefna
  • Uppgjör verkefna
  • Önnur tilfallandi verkefni
Menntunar- og hæfniskröfur
  • Tæknimenntun úr byggingagreinum og/eða sveinspróf og/eða meistararéttindi í húsa- eða húsgagnasmíði.
  • Haldgóð reynsla úr byggingariðnaði
  • Nákvæmni, metnaður og ögun í vinnubrögðum
  • Frumkvæði og geta til að vinna sjálfstætt
  • Þekking á Excel, teikniforritum og góð almenn tölvukunnátta
  • Jákvæðni, þjónustulund og hæfni í mannlegum samskiptum
Auglýsing birt13. janúar 2025
Umsóknarfrestur27. janúar 2025
Tungumálahæfni
ÍslenskaÍslenska
Nauðsyn
Meðalhæfni
Staðsetning
Smiðjuvegur 9, 200 Kópavogur
Starfstegund
Hæfni
PathCreated with Sketch.FrumkvæðiPathCreated with Sketch.Mannleg samskiptiPathCreated with Sketch.Metnaður
Starfsgreinar
Starfsmerkingar