Ajour Island ehf.
Ajour Island ehf.

Ráðgjöf- og sala stafrænna verkfæra

Við leitum að drífandi einstaklingi með tæknilega menntun og framúrskarandi hæfni í sölu og mannlegum samskiptum. Starfið krefst sjálfstæðis, frumkvæðis og hæfni til að vinna að fjölbreyttum verkefnum í nánu samstarfi við viðskiptavini.
Helstu verkefni:
  • Sala og kynning á vörum og þjónustu EG (Ajour system Island).
  • Greining á þörfum viðskiptavina og ráðgjöf um tæknilegar lausnir.
  • Þátttaka í þróun söluferla og nýrra lausna.
  • Samskipti við viðskiptavini og uppbygging langtímasambanda.
Hæfniskröfur:
  • Menntun eða reynsla í byggingatækni (t.d. Byggingafræði, iðnmenntun eða sambærilegt).
  • Reynsla og færni í sölu og þjónustu.
  • Hæfni til að vinna sjálfstætt og á skipulagðan hátt.
  • Góð samskiptahæfni.
  • Frumkvæði, jákvæðni og lausnamiðuð nálgun.
  • Góð íslensku og enskunátta er skilyrði, danska og/eða norska er kostur.
  • Bílpróf er skilyrði.
Við bjóðum:
  • Krefjandi og fjölbreytt starf í framsæknu fyrirtæki.
  • Sveigjanlegt vinnuumhverfi með tækifæri til vaxtar og þróunar.
  • Góðan starfsanda og stuðning frá öflugu teymi.
Nánari upplýsingar veitir Jóhannes Barkarson eigandi og ráðgjafi á netfangið johannes@ajoursystem.is. Öllum umsóknum skal fylgja ferilskrá og kynningarbréf. Umsóknarfrestur er til og með 26. janúar nk. Ath að farið verður að vinna úr umsóknum um leið og þær berast. Öllum umsóknum verður svarað.
Auglýsing birt14. janúar 2025
Umsóknarfrestur26. janúar 2025
Tungumálahæfni
EnskaEnska
Nauðsyn
Mjög góð
ÍslenskaÍslenska
Nauðsyn
Mjög góð
DanskaDanska
Valkvætt
Grunnfærni
NorskaNorska
Valkvætt
Grunnfærni
Staðsetning
Síðumúli 1, 108 Reykjavík
Starfstegund
Hæfni
PathCreated with Sketch.ÁhættugreiningPathCreated with Sketch.FrumkvæðiPathCreated with Sketch.HeiðarleikiPathCreated with Sketch.Innleiðing ferlaPathCreated with Sketch.JákvæðniPathCreated with Sketch.Mannleg samskiptiPathCreated with Sketch.Meistarapróf í iðngreinPathCreated with Sketch.MetnaðurPathCreated with Sketch.ÖkuréttindiPathCreated with Sketch.SalesforcePathCreated with Sketch.Samskipti í símaPathCreated with Sketch.Samskipti með tölvupóstiPathCreated with Sketch.SamviskusemiPathCreated with Sketch.Sjálfstæð vinnubrögðPathCreated with Sketch.SölumennskaPathCreated with Sketch.SveigjanleikiPathCreated with Sketch.Umsýsla gæðakerfaPathCreated with Sketch.Þjónustulund
Starfsgreinar
Starfsmerkingar