Micro Ryðfrí smíði
Verkefnastjóri
Micro er að stækka og þarf að bæta við sig öflugum verkefnastjóra. Við leitum eftir metnaðarfullum einstaklingi sem hafa reynslu af verkefnastjórnun.
Micro er rótgróið fyrirtæki matvælatækni. Nýlega voru tekin áframhaldandi skref í þróun og sölu hátæknilausna og er framtíðin björt á því sviði. Við leitum því að öflugum og lausnarmiðuðum einstaklingum til að taka þátt í þessari vegferð með okkur.
Helstu verkefni og ábyrgð
- Skilgreining og þarfagreining verkefna
- Áætlanagerð
- Þjónusta við viðskiptavini
- Samskipti við viðskiptavini
- Önnur tilfallandi verkefni
Menntunar- og hæfniskröfur
- Háskólamenntun sem nýtist í starfi
- Góð innsýn og reynsla af stýringu verkefna sem samnýta hugbúnað og vélbúnað
- Reynsla af því að leiða verkefni og teymi
- Þekking og reynsla af hugbúnaðarprófunum er kostur
- Frábærir samskipta- og skipulagshæfileikar
- Frumkvæði, sjálfstæði og drifkraftur
- Metnaður til að ná árangri
- Góð íslensku- og enskukunnátta
Auglýsing birt22. ágúst 2024
Umsóknarfrestur20. september 2024
Tungumálahæfni
Íslenska
Mjög góðNauðsyn
Enska
Mjög góðNauðsyn
Staðsetning
Einhella 9, 221 Hafnarfjörður
Starfstegund
Starfsgreinar
Starfsmerkingar
Fleiri störf (1)
Sambærileg störf (12)
Hefur þú brennandi áhuga á vöruþróun og verkefnastýringu?
Arion banki
Samskiptateymi leitar eftir öflugum verkefnastjóra
Landspítali
Verkefnastjóri vöruþróunar hjá Coca-Cola á Íslandi
Coca-Cola á Íslandi
Leiðtogi í rekstri upplýsingatækni og þjónustu
Landsnet hf.
Umbreytingarstjóri
Míla hf
Vefstjóri
Icelandia
Verkefnastjóri safna
Fjarðabyggð
Verkefnastjóri á sviði uppbyggingar Landspítala, Hringbrautarverkefnið
Landspítali
Viltu leiða verkefni á byggingarsviði?
EFLA hf
Verkefnastjóri birgða
Lyf og heilsa
Digital Project Manager
Travel Connect
Alþjóðleg tækifæri - viðskiptamiðaður verkefnastjóri
Landsvirkjun