Micro Ryðfrí smíði
Micro Ryðfrí smíði

Micro leitar að starfsmanni á beygjuvél

Micro leitar að starfsmanni í plötusmíðadeild fyrirtækisins.

Starfið felst í vinnu á beygjuvél - prógrammering og beyging á ryðfríum pörtum. Unnið er á Bystronic XPert 150 beygjuvél.

Micro-ryðfrí smíði er rótgróið tæknifyrirtæki í Hafnarfirði. Smiðjan er vel tækjum búin og getur annast alla smíði úr ryðfríu stáli. Viðskiptavinir okkar eru aðallega útgerðir og fyrirtæki í matvælaiðnaði og sjávarútvegi. Við hönnum og framleiðum vinnslulínur og tækjabúnað, sjáum um uppsetningu og viðhald bæði á okkar eigin búnaði og annarra. Markmið okkar er að skila framúrskarandi lausnum og vinnubrögðum.

Helstu verkefni og ábyrgð
  • Vinna á XPert 150 beygjuvél
  • Forritun og nestun á skurðarprógrömmum í beygjuvél
Menntunar- og hæfniskröfur
  • Sveinspróf í iðngrein í málmiðnaði er mikill kostur en ekki skilyrði.
  • Reynsla af sambærilegum störfum er mikill kostur.
  • Góð tölvukunnátta.
  • Geta til að vinna undir álagi
Auglýsing birt6. nóvember 2024
Umsóknarfrestur29. nóvember 2024
Tungumálahæfni
EnskaEnska
Nauðsyn
Meðalhæfni
ÍslenskaÍslenska
Nauðsyn
Meðalhæfni
Staðsetning
Einhella 9, 221 Hafnarfjörður
Starfstegund
Hæfni
PathCreated with Sketch.BlikksmíðiPathCreated with Sketch.Sveinspróf
Starfsgreinar
Starfsmerkingar