
Orkuveitan
Orkuveitan styður vaxandi samfélög, heimili og atvinnulíf með nýsköpun í orku, veitustarfsemi og kolefnisbindingu.
Hjá Orkuveitunni leggjum við áherslu á að vinna með fólki með fjölbreyttan bakgrunn sem býr yfir eða hefur vilja til að byggja upp þá hæfni sem hentar verkefnum hverju sinni. Við tökum forystu í verkefnum og hjá okkur ríkir jákvæður starfsandi.
Við tryggjum góðan aðbúnað, sveigjanleika og sköpum starfsfólki aðstæður til að samræma kröfur vinnu og annarra þátta lífsins. Við nýtum okkur tækni í starfsumhverfi og starfsfólk nýtur jafnréttis.
Saman erum við lipur, lærdómsfús og óhrædd að prófa nýja hluti til að skapa eftirtektarverðar lausnir og ná hámarks árangri fyrir viðskiptavini og samfélagið.

Umsjón fasteigna
Við leitum að drífandi og þjónustulipri manneskju í umsjón fasteigna í teymi aðbúnaðar.
Hjá okkur færðu tækifæri til að hafa áhrif og takast á við fjölbreyttar áskoranir í kviku starfsumhverfi. Þú verður partur af skemmtilegu og metnaðarfullu teymi sem vinnur að því að skapa eftirsóknarverðan vinnustað þar sem stórhuga fólk þróar getu sína og þekkingu til hámarks árangurs. Þú yrðir með okkur í að styðja við þá vegferð.
Helstu verkefni og ábyrgð
- Umsjón með fasteignum Orkuveitunnar og umsjón með lóðaumhirðu
- Umsjón og eftirfylgni við verktaka
- Almenn húsvarsla og framkvæmd smærri viðhaldsverkefna eftir þörfum
- Umsjón með hússtjórnarkerfum
- Aðstoð við uppsetningu eða tilfærslu á starfsstöðvum
- Eftirlit með minni framkvæmdum
- Aðstoða og leiðbeina starfsfólki varðandi aðbúnað og húsnæði
Menntunar- og hæfniskröfur
- Jákvætt viðhorf og lausnarmiðuð nálgun
- Reynsla af fasteignaumsjón og hússtjórnarkerfum
- Frábær samskiptahæfni
- Frumkvæði, metnaður og öguð vinnubrögð
- Góð almenn tölvukunnátta
- Tölugleggni og nákvæmni í vinnubrögðum
- Sveinspróf í húsasmíði mikill kostur
Auglýsing birt4. apríl 2025
Umsóknarfrestur21. apríl 2025
Tungumálahæfni
Engar sérstakar tungumálakröfur
Staðsetning
Bæjarháls 1, 110 Reykjavík
Starfstegund
Vinnuumhverfi
Starfsgreinar
Starfsmerkingar
Fleiri störf (1)
Sambærileg störf (12)

Öryggis- og umsjónaraðili á öryggissvæðinu á Keflavíkurflugv
Landhelgisgæsla Íslands

Starfsmann á límvél og frágang verka
Litlaprent ehf.

Umsjónarmaður skólahúsnæðis í Barnaskóla Kársness
Barnaskóli Kársness

Starfsmaður í plastendurvinnslu /Plastic Recyling worker
Pure North

Starfsmann í afgreiðslu og móttöku verka
Litlaprent ehf.

Umsjónarmaður fasteigna
Hólabrekkuskóli

Starfsmaður í línuteymi Landsnets á austurlandi
Landsnet hf.

Ísbúðin Okkar in Hveragerði is Hiring!
Hristingur ehf.

Sumarstarf - Umsjón með vinnuskóla
Grímsnes- og Grafningshreppur

Söluráðgjafi í gluggum á fyrirtækjasviði
Byko

Bifvélavirki / Mechanic - Summer job (May - Oct)
Lotus Car Rental ehf.

Verkstjóri - Akranes
Terra hf.