Landsnet hf.
Landsnet hf.
Landsnet hf.

Starfsmaður í línuteymi Landsnets á austurlandi

Við leitum að fjölhæfum og lausnamiðuðum einstaklingi til að styrkja raflínuteymið okkar á austurlandi. Starfið er fjölbreytt og gegnir lykilhlutverki í að tryggja örugga afhendingu rafmagns um land allt. Aðalstarfsstöðin er á Egilsstöðum, en vinnusvæðið nær yfir allt Ísland.

Helstu verkefni og ábyrgð

Helstu verkefni fela í sér eftirlit, viðhald og viðgerðir á háspennulínum og strengjum sem krefst mikillar útiveru í fjölbreyttum aðstæðum

Menntunar- og hæfniskröfur

Við leitum að liðsfélaga með

Rafiðnmenntun eða aðra iðnmenntun sem nýtist í starfi.

Reynslu af vinnu við vélar og/eða rafmagn.

Sterka öryggisvitund.

Öguð og nákvæm vinnubrögð.

Frumkvæði, drifkraft og sjálfstæði í starfi.

Jákvætt, uppbyggilegt og lausnamiðað viðhorf.

Auglýsing birt18. mars 2025
Umsóknarfrestur1. apríl 2025
Tungumálahæfni
ÍslenskaÍslenska
Nauðsyn
Mjög góð
Staðsetning
Miðás 7A, 700 Egilsstaðir
Starfstegund
Starfsgreinar
Starfsmerkingar