
Landsnet hf.
Við erum lykilinnviður þjóðarinnar og allt okkar starf snýst um að flytja orku sem drífur áfram lífsgæði og sköpunarkraft samfélagsins til framtíðar.Við erum líka framsækið þekkingarfyrirtæki sem býður kraftmiklu starfsfólki spennandi verkefni við aðstæður þar sem umhyggja, jafnrétti og öryggi eru í fyrirrúmi.

Starfsmaður í línuteymi Landsnets á austurlandi
Við leitum að fjölhæfum og lausnamiðuðum einstaklingi til að styrkja raflínuteymið okkar á austurlandi. Starfið er fjölbreytt og gegnir lykilhlutverki í að tryggja örugga afhendingu rafmagns um land allt. Aðalstarfsstöðin er á Egilsstöðum, en vinnusvæðið nær yfir allt Ísland.
Helstu verkefni og ábyrgð
Helstu verkefni fela í sér eftirlit, viðhald og viðgerðir á háspennulínum og strengjum sem krefst mikillar útiveru í fjölbreyttum aðstæðum
Menntunar- og hæfniskröfur
Við leitum að liðsfélaga með
Rafiðnmenntun eða aðra iðnmenntun sem nýtist í starfi.
Reynslu af vinnu við vélar og/eða rafmagn.
Sterka öryggisvitund.
Öguð og nákvæm vinnubrögð.
Frumkvæði, drifkraft og sjálfstæði í starfi.
Jákvætt, uppbyggilegt og lausnamiðað viðhorf.
Auglýsing birt18. mars 2025
Umsóknarfrestur7. apríl 2025
Tungumálahæfni

Nauðsyn
Staðsetning
Miðás 7A, 700 Egilsstaðir
Starfstegund
Starfsgreinar
Starfsmerkingar
Fleiri störf (1)
Sambærileg störf (12)

Starfsmaður í skiltagerð - Vanir og óvanir
Velmerkt ehf

Umsjónarmaður fasteigna
Hólabrekkuskóli

Bifvélavirki
BL ehf.

Meindýraeyðir óskast
Varnir og Eftirlit

Starfsmaður óskast
Þurrkþjónustan ehf

Rafvirki á Suðurnesjum
HS Veitur hf

Rafvirki í söludeild rafbúnaðar
Smith & Norland hf.

Sumarstarf á Akureyri
Þór hf

Súkkulaðigerð/Chocolate making Frá 06.00-14.00
Omnom

Starfsmaður í framleiðslu og útkeyrslu
Formar ehf.

Yfirverkstjóri á Selfossi
Vegagerðin

Eftirlitsmaður á umsjónardeild Austursvæðis
Vegagerðin