
Landsnet hf.
Við erum lykilinnviður þjóðarinnar og allt okkar starf snýst um að flytja orku sem drífur áfram lífsgæði og sköpunarkraft samfélagsins til framtíðar.Við erum líka framsækið þekkingarfyrirtæki sem býður kraftmiklu starfsfólki spennandi verkefni við aðstæður þar sem umhyggja, jafnrétti og öryggi eru í fyrirrúmi.

Starfsmaður í línuteymi Landsnets á austurlandi
Við leitum að fjölhæfum og lausnamiðuðum einstaklingi til að styrkja raflínuteymið okkar á austurlandi. Starfið er fjölbreytt og gegnir lykilhlutverki í að tryggja örugga afhendingu rafmagns um land allt. Aðalstarfsstöðin er á Egilsstöðum, en vinnusvæðið nær yfir allt Ísland.
Helstu verkefni og ábyrgð
Helstu verkefni fela í sér eftirlit, viðhald og viðgerðir á háspennulínum og strengjum sem krefst mikillar útiveru í fjölbreyttum aðstæðum
Menntunar- og hæfniskröfur
Við leitum að liðsfélaga með
Rafiðnmenntun eða aðra iðnmenntun sem nýtist í starfi.
Reynslu af vinnu við vélar og/eða rafmagn.
Sterka öryggisvitund.
Öguð og nákvæm vinnubrögð.
Frumkvæði, drifkraft og sjálfstæði í starfi.
Jákvætt, uppbyggilegt og lausnamiðað viðhorf.
Auglýsing birt18. mars 2025
Umsóknarfrestur1. apríl 2025
Tungumálahæfni

Nauðsyn
Staðsetning
Miðás 7A, 700 Egilsstaðir
Starfstegund
Starfsgreinar
Starfsmerkingar
Sambærileg störf (12)

Starfskraftur í steinsmiðju óskast!
Fígaró náttúrusteinn

Bifvélavirki / viðgerðamaður óskast
Bílaraf ehf

Komdu í kraftmikið teymi – Rafvirki óskast!
AK rafverktakar ehf.

Rafvirki á Austurlandi
Securitas

Sumarstarf
Þörungaverksmiðjan hf. / Thorverk

Framleiðsla/Production work
Myllan

Umsjónarmaður fasteigna Í Hafnarborg
Hafnarfjarðarbær

Rafvirki/tæknimaður
Rými

Uppsetning og viðhald á sjálfvirkum búnuðum.
Járn og Gler hf

Svæðisstjóri
Orkubú Vestfjarða

Starfsfólk í loftstokkahreinsun
Hitatækni ehf

Steypuhrærari hjá Steypustöðinni
Steypustöðin