
Pure North
Pure North er ört vaxandi umhverfistækni fyrirtæki sem rekur einu plastendurvinnslu landsins. Fyrirtækið sinni einnig umhverfis- og úrgangsráðgjöf, hugbúnaðarþróun og sölu á búnaði tengdum úrgangsstjórnun.
Starfsmaður í plastendurvinnslu /Plastic Recyling worker
Verkamaður í plastendurvinnslu hjá Pure North í Hveragerði. Um er að ræða almenn störf í verksmiðju við endurvinnslu á plasti. Bílprófs er krafist. Pure North sendir starfsfólk í lyftarapróf ef það er ekki til staðar.
Unnið er á 8 tíma vöktum alla virka daga. Almennur vinnutími er 8-16 en kvöldvaktir koma einnig til greina, frá 16-24.
-
We are looking for a floor worker/ forklift driver in our plastic recycling centre. Only applicants with drivers license will be considered. If a forklift license is not present, we will pay for a forklift license seminar.
A minimum of Icelandic or English is also necessary.
Work will be done in 8 hour shifts, from 8-16 and 16-24.
Menntunar- og hæfniskröfur
Lyftarapróf
Auglýsing birt7. apríl 2025
Umsóknarfrestur16. apríl 2025
Tungumálahæfni

Nauðsyn

Nauðsyn
Staðsetning
Sunnumörk 4, 810 Hveragerði
Starfstegund
Hæfni
Lyftarapróf
Vinnuumhverfi
Hentugt fyrir
Starfsgreinar
Starfsmerkingar
Sambærileg störf (12)

Bifvéla- eða vélvirki á farartækjaverkstæði
Norðurál

Vélamaður á Húsavík
Vegagerðin

Vélamaður á Hvammstanga
Vegagerðin

Verkstjóri Meindýraeftirlits
Varnir og Eftirlit

Pracownik warsztatu naczep oraz wind do kontenerów.
Landfari ehf.

Starfsmaður á vagnaverkstæði
Landfari ehf.

Pracownik warsztatu
Landfari ehf.

Starfsmaður á verkstæði
Landfari ehf.

Poszukujemy wykwalifikowanych mechaników samochodowych.
Landfari ehf.

Óskum eftir færum bifvélavirkjum
Landfari ehf.

Útgerðarstjórn
Reyktal þjónusta ehf.

Starfsmaður í vöruhúsi
Fraktlausnir ehf