Landfari ehf.
Landfari ehf.
Landfari ehf.

Óskum eftir færum bifvélavirkjum

Landfari óskar eftir að ráða færa bifvélavirkja til að sinna viðgerðum og viðhaldi á Mercedes-Benz vöru- og hópferðabílum á nýja starfstöð okkar í Álfhellu Hafnarfirði.

Helstu verkefni og ábyrgð
  • Öll almenn viðhalds- greiningar- og viðgerðarsvinna.
  • Meðhöndlun bilanagreina og uppflettingar í kerfum framleiðanda.
Menntunar- og hæfniskröfur
  • Sveinspróf í bifvélavirkjun eða vélvirkjun
  • Samstarfs - samskiptafærni
  • Sjálfstæði og frumkvæði í vinnubrögðum
  • Skipulagshæfni. Öguð, snögg og nákvæm vinnubrögð
  • Lærdómsfús og geta tileinkað sér nýjungar
  • Góð enskukunnátta, lesin, skrifuð og töluð
  • Almenn tölvukunnátta
  • Ökuréttindi (aukin ökuréttindi eru kostur)
Fríðindi í starfi
  • Niðurgreiddur hádegismatur
Auglýsing birt7. apríl 2025
UmsóknarfresturEnginn
Tungumálahæfni
Engar sérstakar tungumálakröfur
Staðsetning
Álfhella 15, 221 Hafnarfjörður
Starfstegund
Hæfni
PathCreated with Sketch.BifvélavirkjunPathCreated with Sketch.SveinsprófPathCreated with Sketch.Vélvirkjun
Vinnuumhverfi
Starfsgreinar
Starfsmerkingar