
Landfari ehf.
Landfari ehf. er með umboð fyrir Mercedes-Benz vöru- og hópferðabíla á Íslandi sem hafa í gegnum árin verið meðal mest seldu atvinnutækja landsins. Fyrirtækið er dótturfélag Vekru sem á meðal annars Bílaumboðið Öskju, Dekkjahöllina og fleiri félög.
Mercedes-Benz vöru- og hópferðabílar eru þekktir fyrir gæði og áreiðanleika og eru mörg af öflugustu fyrirtækjum landsins notendur þeirra, hvort sem er í vörudreifingu, jarðvinnu, ferðaþjónustu eða þjónustuviðhaldi. Landfari tók nýverið við þjónustuumboði fyrir Hammar gámalyftur og sölu- og þjónustuumboði fyrir Wabco vörur, VAK vagna og Faymonville vagna.
Höfuðstöðvar Landfara eru til húsa í Desjamýri 10 í Mosfellsbæ en auk þess hefur Landfari starfsstöðvar í Klettagörðum 4 en í sumar mun það verkstæði flytja í stærra og betra húsnæði í Klettagörðum 5. Einnig í sumar mun opna ný starfsstöð hjá Landfara á Álfhellu 15 í Hafnarfirði.

Óskum eftir færum bifvélavirkjum
Landfari óskar eftir að ráða færa bifvélavirkja til að sinna viðgerðum og viðhaldi á Mercedes-Benz vöru- og hópferðabílum á nýja starfstöð okkar í Álfhellu Hafnarfirði.
Helstu verkefni og ábyrgð
- Öll almenn viðhalds- greiningar- og viðgerðarsvinna.
- Meðhöndlun bilanagreina og uppflettingar í kerfum framleiðanda.
Menntunar- og hæfniskröfur
- Sveinspróf í bifvélavirkjun eða vélvirkjun
- Samstarfs - samskiptafærni
- Sjálfstæði og frumkvæði í vinnubrögðum
- Skipulagshæfni. Öguð, snögg og nákvæm vinnubrögð
- Lærdómsfús og geta tileinkað sér nýjungar
- Góð enskukunnátta, lesin, skrifuð og töluð
- Almenn tölvukunnátta
- Ökuréttindi (aukin ökuréttindi eru kostur)
Fríðindi í starfi
- Niðurgreiddur hádegismatur
Auglýsing birt7. apríl 2025
UmsóknarfresturEnginn
Tungumálahæfni
Engar sérstakar tungumálakröfur
Staðsetning
Álfhella 15, 221 Hafnarfjörður
Starfstegund
Hæfni
BifvélavirkjunSveinsprófVélvirkjun
Vinnuumhverfi
Starfsgreinar
Starfsmerkingar
Sambærileg störf (12)

Lagerstarf - Varahlutir - Bifreiðar
Vélrás

Verkstjóri - Verkstæði Vélrásar
Vélrás

Verkstjóri á bílaverkstæði - Askja Reykjanesbæ
Bílaumboðið Askja

Vélstjóri/tæknimaður í tæknideild Brims hf. á Vopnafirði
Brim hf.

Carpenter/Formworker
Smíðagarpar ehf

Sérfræðingur í iðntölvustýringum
Héðinn

Baadermaður / laghentur vélamaður
Hraðfrystihúsið-Gunnvör HF.

Umsjónarmaður bifreiða
Domino's Pizza

Tækni- og þjónustumaður
Bústólpi ehf

Sérfræðingur í skipatæknideild
Samgöngustofa

Bifvélavirki í bifreiðaskoðun höfuðborgarsvæðis
Frumherji hf

Vélvirki í bifreiðaskoðun höfuðborgarsvæðis
Frumherji hf